Norðmenn vilja SAS 28. september 2006 10:37 Ein af vélum norræna flugfélagsins SAS. Mynd/AP Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir í samtali við norska dagblaðið Dagsavisen koma til greina að norska ríkið kaupi hluti sænska og danska ríkisins í norræna flugfélaginu SAS. Stoltenberg segir ríkisstjórnir landanna hafa hug á að selja hluti sína í félaginu. Leiðtogi Hægriflokksins í Svíþjóð sagði fyrir kosningar að hann myndi beita sér fyrir því að ríkið seldi hluti sína í ýmsum fyrirtækjum færi hann með sigur af hólmi. Þá sögðu dönsku stjórnarflokkarnir að þeir myndu sömuleiðis selja hlut ríkisins tækju Svíar þá ákvörðun að selja sína hluti. SAS Group, móðurfélag flugfélagsins SAS, er skráð í samnorrænu OMX-kauphöllina. Svíar, Danir og Norðmenn skipta helmingi hlutafjár í félaginu á milli sín. Sænska ríkið á 21,4 prósenta hlut í því en danska ríkið á 14,3 prósent líkt og norska ríkið en almennir hluthafar eiga afganginn. Markaðsvirði eignarhluta danska og sænska ríkisins nemur 8,1 milljarði norskra króna eða jafnvirði rúmlega 87 milljarða íslenskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir í samtali við norska dagblaðið Dagsavisen koma til greina að norska ríkið kaupi hluti sænska og danska ríkisins í norræna flugfélaginu SAS. Stoltenberg segir ríkisstjórnir landanna hafa hug á að selja hluti sína í félaginu. Leiðtogi Hægriflokksins í Svíþjóð sagði fyrir kosningar að hann myndi beita sér fyrir því að ríkið seldi hluti sína í ýmsum fyrirtækjum færi hann með sigur af hólmi. Þá sögðu dönsku stjórnarflokkarnir að þeir myndu sömuleiðis selja hlut ríkisins tækju Svíar þá ákvörðun að selja sína hluti. SAS Group, móðurfélag flugfélagsins SAS, er skráð í samnorrænu OMX-kauphöllina. Svíar, Danir og Norðmenn skipta helmingi hlutafjár í félaginu á milli sín. Sænska ríkið á 21,4 prósenta hlut í því en danska ríkið á 14,3 prósent líkt og norska ríkið en almennir hluthafar eiga afganginn. Markaðsvirði eignarhluta danska og sænska ríkisins nemur 8,1 milljarði norskra króna eða jafnvirði rúmlega 87 milljarða íslenskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira