Tveir Cech-ar í landsliðshópnum 29. september 2006 21:30 Karel Brueckner, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur nú valið landsliðshóp sinn sem mætir San Marino og Írum í D-riðli undankeppni EM í næsta mánuði. Einn nýliði verður í hópnum, en það er markvörðurinn Marek Cech frá Slovan Leberec og verður honum ætlað að vera varamaður fyrir nafna sinn Peter Cech hjá Chelsea. Milan Baros verður á ný í landsliði Tékka eftir meiðsli, en hann hefur ekki spilað með liðinu síðan á HM í sumar þegar landsliðið olli nokkrum vonbrigðum. Tékkar mæta San Marino þann 7. október og sækja svo Íra heim í Dublin fjórum dögum síðar. Hópur Tékka: Markverðir: Jaromir Blazek (Sparta Prague), Marek Cech (Liberec), Petr Cech (Chelsea) Varnarmenn: Zdenek Grygera (Ajax Amsterdam), Marek Jankulovski (AC Milan), Martin Jiranek, Radoslav Kovac (both Spartak Moscow), David Rozehnal (Paris St Germain), Tomas Ujfalusi (Fiorentina), Tomas Zapotocny (Liberec) Miðjumenn: Tomas Galasek, Jan Polak (both Nuremberg), David Jarolim (Hamburg SV), Jaroslav Plasil (Monaco), Tomas Rosicky (Arsenal), Libor Sionko (Rangers), Tomas Sivok (Sparta Prague) Framherjar: Milan Baros (Aston Villa), Jan Koller (Monaco), Marek Kulic (Mlada Boleslav), David Lafata (Jablonec). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Karel Brueckner, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur nú valið landsliðshóp sinn sem mætir San Marino og Írum í D-riðli undankeppni EM í næsta mánuði. Einn nýliði verður í hópnum, en það er markvörðurinn Marek Cech frá Slovan Leberec og verður honum ætlað að vera varamaður fyrir nafna sinn Peter Cech hjá Chelsea. Milan Baros verður á ný í landsliði Tékka eftir meiðsli, en hann hefur ekki spilað með liðinu síðan á HM í sumar þegar landsliðið olli nokkrum vonbrigðum. Tékkar mæta San Marino þann 7. október og sækja svo Íra heim í Dublin fjórum dögum síðar. Hópur Tékka: Markverðir: Jaromir Blazek (Sparta Prague), Marek Cech (Liberec), Petr Cech (Chelsea) Varnarmenn: Zdenek Grygera (Ajax Amsterdam), Marek Jankulovski (AC Milan), Martin Jiranek, Radoslav Kovac (both Spartak Moscow), David Rozehnal (Paris St Germain), Tomas Ujfalusi (Fiorentina), Tomas Zapotocny (Liberec) Miðjumenn: Tomas Galasek, Jan Polak (both Nuremberg), David Jarolim (Hamburg SV), Jaroslav Plasil (Monaco), Tomas Rosicky (Arsenal), Libor Sionko (Rangers), Tomas Sivok (Sparta Prague) Framherjar: Milan Baros (Aston Villa), Jan Koller (Monaco), Marek Kulic (Mlada Boleslav), David Lafata (Jablonec).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira