Við verðum að vinna Svía 4. október 2006 17:52 Luis Aragones fær líklega að kenna á því ef Spánverjar tapa í Svíþjóð á laugardaginn AFP Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira