Ryanair vill Aer Lingus 5. október 2006 09:10 Ein af vélum Ryanair. Mynd/AFP Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur gert tilboð í allt hlutafé írska flugfélagsins Aer Lingus. Tilboðið hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða tæplega 130 milljarða íslenskra króna. Ryanair hefur þegar keypt 16 prósent í flugfélaginu. Forstjóri Ryanair segir þetta einstakt tækifæri til að byggja upp eitt sterkt flugfélag á Írlandi. Michael O'Leary, forstjóri flugfélagsins, segir að gangi kaupin muni litlar breytingar verða gerðar á Aer Lingus. Flugfélögin muni keppa eftir sem áður á markaði og fljúga til sömu staða og fyrr, að hans sögn. Aer Lingus var að langmestu leyti í eigu ríkisins en stærstur hluti þess var seldur í almennu hlutafjárútboði í kauphöllunum í Lundúnum í Bretlandi og í Dublin á Írlandi í vikunni á útboðsgenginu genginu 2,2 evrur á hlut. Það samsvarar því að markaðsvirði félagsins nemi 1,13 milljörðum evra eða 99 milljörðum íslenskra króna. Ryanair keypti hins vegar 16 prósent í félaginu á genginu 2,8 evrur á hlut. Írska ríkið átti 85,1 prósent hlutafjár í flugfélaginu en seldi rúm 50 prósent þess í almennu hlutafjárútboði. Breska ríkisútvarpið segir að verði salan samþykkt þá muni írska ríkið fá ríflega 500 milljónir evra eða 43 milljarða krónur í sinn hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur gert tilboð í allt hlutafé írska flugfélagsins Aer Lingus. Tilboðið hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða tæplega 130 milljarða íslenskra króna. Ryanair hefur þegar keypt 16 prósent í flugfélaginu. Forstjóri Ryanair segir þetta einstakt tækifæri til að byggja upp eitt sterkt flugfélag á Írlandi. Michael O'Leary, forstjóri flugfélagsins, segir að gangi kaupin muni litlar breytingar verða gerðar á Aer Lingus. Flugfélögin muni keppa eftir sem áður á markaði og fljúga til sömu staða og fyrr, að hans sögn. Aer Lingus var að langmestu leyti í eigu ríkisins en stærstur hluti þess var seldur í almennu hlutafjárútboði í kauphöllunum í Lundúnum í Bretlandi og í Dublin á Írlandi í vikunni á útboðsgenginu genginu 2,2 evrur á hlut. Það samsvarar því að markaðsvirði félagsins nemi 1,13 milljörðum evra eða 99 milljörðum íslenskra króna. Ryanair keypti hins vegar 16 prósent í félaginu á genginu 2,8 evrur á hlut. Írska ríkið átti 85,1 prósent hlutafjár í flugfélaginu en seldi rúm 50 prósent þess í almennu hlutafjárútboði. Breska ríkisútvarpið segir að verði salan samþykkt þá muni írska ríkið fá ríflega 500 milljónir evra eða 43 milljarða krónur í sinn hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira