Hagnaður Amazon.com yfir væntingum 25. október 2006 09:09 Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com Mynd/AP Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira