Hráolíuverð á uppleið 26. október 2006 11:41 Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármörkuðum í dag í kjölfar minni birgða af hráolíu í Bandaríkjunum en búist hafði verið við og ákvörðunar samtaka olíuútflutningsríkja, OPEC, að draga úr olíuframleiðslu. Hráolíuverð hækkaði um 11 sent á markaði í New York í Bandaríkjunum og fór í 61,29 dali á tunnu. Verðið hækkaði um 3,5 prósent í gær sem er mesta hækkun á olíuverði á einum degi í sjö mánuði. Olíuverðið fór í 61,65 dali á tunnu vestanhafs í gær og hafði ekki verið hærra síðan í byrjun þessa mánaðar.Í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins, sem birt var í gær, kemur fram að olíubirgðir hafi minnkað í Bandaríkjunum, sem er þvert á fyrri áætlanir. Ein af ástæðunum fyrir samdrættinum er lokun á olíuvinnslustöð úti fyrir ströndum Lousianaríkis í þrjá daga í síðustu viku.Þá lækkaði verð á Norðursjávarolíu lítillega og fór í 61,73 dali á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármörkuðum í dag í kjölfar minni birgða af hráolíu í Bandaríkjunum en búist hafði verið við og ákvörðunar samtaka olíuútflutningsríkja, OPEC, að draga úr olíuframleiðslu. Hráolíuverð hækkaði um 11 sent á markaði í New York í Bandaríkjunum og fór í 61,29 dali á tunnu. Verðið hækkaði um 3,5 prósent í gær sem er mesta hækkun á olíuverði á einum degi í sjö mánuði. Olíuverðið fór í 61,65 dali á tunnu vestanhafs í gær og hafði ekki verið hærra síðan í byrjun þessa mánaðar.Í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins, sem birt var í gær, kemur fram að olíubirgðir hafi minnkað í Bandaríkjunum, sem er þvert á fyrri áætlanir. Ein af ástæðunum fyrir samdrættinum er lokun á olíuvinnslustöð úti fyrir ströndum Lousianaríkis í þrjá daga í síðustu viku.Þá lækkaði verð á Norðursjávarolíu lítillega og fór í 61,73 dali á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira