Segir leikmönnum að sýna meiri hörku 26. október 2006 15:49 Dennis Wise kallar ekki allt ömmu sína NordicPhotos/GettyImages Harðjaxlinn Dennis Wise er nú þegar farinn að setja svip sinn á lið Leeds United og er farinn að taka til í herbúðum liðsins, sem hefur gengið afleitlega í deildinni að undanförnu. Wise er búinn að skipta um fyrirliða og óskar eftir því við leikmann að þeir sýni sömu hörku og leikmenn liðsins voru þekktir fyrir hér áður fyrr. "Ég vil að menn séu harðir í horn að taka á vellinum og sýni samstöðu eins og Leeds var þekkt fyrir hér í eina tíð. Þannig vinna þeir þessa frábæru stuðningsmenn okkar á sitt band," sagði Wise sem er búinn að færa Kevin Nicholls fyrirliðabandið í stað Paul Butler. "Það er mikilvægt að ungur og upprennandi leikmaður sé fyrirliði liðsins," sagði Wise, en Leeds er nú í næst neðsta sæti 1. deildarinnar með aðeins 10 stig eftir 13 leiki. "Það kom mér gríðarlega á óvart hve illa liðið byrjaði leiktíðina með alla þessa hæfileika í hópnum og ég sagði leikmönnunum það. Menn vita það vel að ég er alls ekki hræddur við að rusla til í hópnum ef menn eru ekki að standa sig - og það eina sem skiptir máli er að leikmennirnir viti hvað ég vil og ég hvað þeir vilja. Ég sé mjög fljótt hvaða leikmenn það eru sem vilja spila fyrir þetta félag og hverjir það eru sem vilja fara eitthvað annað," sagði Wise, sem á eflaust eftir að valda nokkru fjaðrafoki á meðal leikmanna á næstunni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Harðjaxlinn Dennis Wise er nú þegar farinn að setja svip sinn á lið Leeds United og er farinn að taka til í herbúðum liðsins, sem hefur gengið afleitlega í deildinni að undanförnu. Wise er búinn að skipta um fyrirliða og óskar eftir því við leikmann að þeir sýni sömu hörku og leikmenn liðsins voru þekktir fyrir hér áður fyrr. "Ég vil að menn séu harðir í horn að taka á vellinum og sýni samstöðu eins og Leeds var þekkt fyrir hér í eina tíð. Þannig vinna þeir þessa frábæru stuðningsmenn okkar á sitt band," sagði Wise sem er búinn að færa Kevin Nicholls fyrirliðabandið í stað Paul Butler. "Það er mikilvægt að ungur og upprennandi leikmaður sé fyrirliði liðsins," sagði Wise, en Leeds er nú í næst neðsta sæti 1. deildarinnar með aðeins 10 stig eftir 13 leiki. "Það kom mér gríðarlega á óvart hve illa liðið byrjaði leiktíðina með alla þessa hæfileika í hópnum og ég sagði leikmönnunum það. Menn vita það vel að ég er alls ekki hræddur við að rusla til í hópnum ef menn eru ekki að standa sig - og það eina sem skiptir máli er að leikmennirnir viti hvað ég vil og ég hvað þeir vilja. Ég sé mjög fljótt hvaða leikmenn það eru sem vilja spila fyrir þetta félag og hverjir það eru sem vilja fara eitthvað annað," sagði Wise, sem á eflaust eftir að valda nokkru fjaðrafoki á meðal leikmanna á næstunni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira