Peugeotbílar innkallaðir í Danmörku 30. október 2006 17:39 Norðmaðurinn Henning Solberg í rallýakstri á Peugeot 307 í mars á þessu ári. Mynd/AFP Frönsku bílaframleiðendurnir hjá Peugeot hafa ákveðið að innkalla 10.500 bíla af gerðinni Peugot 307 í Danmörku vegna galla í bremsukerfi. Bílarnir, sem voru framleiddir á árunum 2003 til 2005, eru mest seldur bílarnir í Danaveldi. Eigendum bílanna hefur verið greint frá gallanum og geta þeir farið með þá til umboðsaðila í Danmörku, sem mun kanna bremsukerfið. Það er skammstafað ESP og gerir ökumanni kleift að halda góðri stjórn á bílnum við slæmar aðstæður. Jens R. Andersens, talsmanns Peugeot í Danmörku, segir í samtali við vefútgáfu danska dagblaðsins Berlingske Tidende, að bilunina sé hægt að rekja til rakans í dönsku lofti, sem geti valdið skammhlaupi í bremsukerfinu með þeim afleiðingum að eldur getur komið upp í þeim. Andersen vissi hins vegar ekki til þess að bílarnir hefðu verið innkallaðir í öðrum löndum. „Vandamálið tengist dönsku veðurfari, raka og salti sem dreift er á danska vegi að veturlagi," segir hann. Í júní í fyrra innkallaði Peugeot 60.000 bíla á Norðurlöndunum í kjölfar þess að eldur kom upp í 9 bílum. Fyrirtækið sagði ástæðuna fyrir bilun í bílunum vera kulda á Norðurlöndunum og salt sem sett sé á vegi í hálku. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Frönsku bílaframleiðendurnir hjá Peugeot hafa ákveðið að innkalla 10.500 bíla af gerðinni Peugot 307 í Danmörku vegna galla í bremsukerfi. Bílarnir, sem voru framleiddir á árunum 2003 til 2005, eru mest seldur bílarnir í Danaveldi. Eigendum bílanna hefur verið greint frá gallanum og geta þeir farið með þá til umboðsaðila í Danmörku, sem mun kanna bremsukerfið. Það er skammstafað ESP og gerir ökumanni kleift að halda góðri stjórn á bílnum við slæmar aðstæður. Jens R. Andersens, talsmanns Peugeot í Danmörku, segir í samtali við vefútgáfu danska dagblaðsins Berlingske Tidende, að bilunina sé hægt að rekja til rakans í dönsku lofti, sem geti valdið skammhlaupi í bremsukerfinu með þeim afleiðingum að eldur getur komið upp í þeim. Andersen vissi hins vegar ekki til þess að bílarnir hefðu verið innkallaðir í öðrum löndum. „Vandamálið tengist dönsku veðurfari, raka og salti sem dreift er á danska vegi að veturlagi," segir hann. Í júní í fyrra innkallaði Peugeot 60.000 bíla á Norðurlöndunum í kjölfar þess að eldur kom upp í 9 bílum. Fyrirtækið sagði ástæðuna fyrir bilun í bílunum vera kulda á Norðurlöndunum og salt sem sett sé á vegi í hálku.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira