Hagnaður Time Warner næstum þrefaldast 1. nóvember 2006 13:15 Fyrir utan höfuðstöðvar fyrirtækisins. Mynd/Reuters Hagnaður bandarísku fjölmiðla- og útgáfusamsteypunnar Time Warner tæplega þrefaldaðist á þriðja fjórðungi ársins. Mestur hluti tekna samsteypunnar eru komnar til vegna aukinna auglýsingatekna frá nethluta félagsins, American Online (AOL). Hagnaður samsteypunnar nam 2,3 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 155,8 milljarða íslenskra króna en hann nam 853 milljónum dala, 57,7 milljörðum króna á sama tíma fyrir ári. Tekjur námu 10,9 milljörðum dala, jafnvirði rúmlega 738 milljarða íslenskra króna. Þetta er 7 prósenta hækkun á milli ára. Þá jukust tekjur kvikmyndafyrirtækisins Warner Bros og kapalstöðvarinnar sömuleiðis en bæði fyrirtækin heyra undir Time Warner. Time Warner hefur hagrætt talsvert í rekstri með það fyrir augum að bæta afkomu AOL. Meðal annars var 5.000 starfsmönnum sagt upp í sumar auk þess sem breskur armur AOL var seldur í sumar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður bandarísku fjölmiðla- og útgáfusamsteypunnar Time Warner tæplega þrefaldaðist á þriðja fjórðungi ársins. Mestur hluti tekna samsteypunnar eru komnar til vegna aukinna auglýsingatekna frá nethluta félagsins, American Online (AOL). Hagnaður samsteypunnar nam 2,3 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 155,8 milljarða íslenskra króna en hann nam 853 milljónum dala, 57,7 milljörðum króna á sama tíma fyrir ári. Tekjur námu 10,9 milljörðum dala, jafnvirði rúmlega 738 milljarða íslenskra króna. Þetta er 7 prósenta hækkun á milli ára. Þá jukust tekjur kvikmyndafyrirtækisins Warner Bros og kapalstöðvarinnar sömuleiðis en bæði fyrirtækin heyra undir Time Warner. Time Warner hefur hagrætt talsvert í rekstri með það fyrir augum að bæta afkomu AOL. Meðal annars var 5.000 starfsmönnum sagt upp í sumar auk þess sem breskur armur AOL var seldur í sumar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira