Tveir leikir í beinni í kvöld 1. nóvember 2006 20:07 Það verða tveir leikir í beinni útsendingu á hverju kvöldi á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland næstu daga Það verða tveir leikir í beinni útsendingu á NBA TV sjónavrpsstöðinni í kvöld, en deildarkeppnin hófst með látum í gærkvöldi. Fyrri leikurinn er viðureign New Jersey og Toronto og hefst hún klukkan 1 eftir miðnætti og klukkan 3:30 eigast svo við Phoenix og LA Clippers. Það verður sannkölluð veisla á dagskrá NBA TV fyrstu dagana á tímabilinu, því stöðin verður með tvær beinar útsendingar á hverju kvöldi allar götur þangað til á sunnudaginn kemur. Þessi þjónusta er sannkallaður hvalreki fyrir körfuboltaáhugamenn á Íslandi og leitun að öðru eins leikjaframboði í neinni annari íþróttagrein. Leikirnir eru svo jafnan endursýndir nokkrum sinnum daginn eftir þar sem búið er að klippa út auglýsingahlé og því ætti enginn að þurfa að missa af viðureignum síns liðs. Hér fyrir neðan gefur að líta leikina sem sýndir verða beint á NBA TV næstu daga, en auk þess er rétt að minn á að sjónvarpsstöðin Sýn verður líka með beinar útsendingar frá NBA í vetur og þar hefst prógrammið klukkan 1 á föstudagsnótt þar sem San Antonio tekur á móti Cleveland. Miðvikudagur: New Jersey - Toronto klukkan 1, Phoenix - Clippers klukkan 3:30. Fimmtudagur: Dallas - San Antonio klukkan 1, Clippers - Denver klukkan 3:30. Föstudagur: Orlando - Philadelphia klukkan 0:00, LA Lakers - Seattle klukkan 3:30. Laugardagur: Detroit - Memphis klukkan 0:30, Portland - Minnesota klukkan 3:00. Sunnudagur: Toronto - San Antonio klukkan 18:00, New Orleans - Houston klukkan 0:00. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Það verða tveir leikir í beinni útsendingu á NBA TV sjónavrpsstöðinni í kvöld, en deildarkeppnin hófst með látum í gærkvöldi. Fyrri leikurinn er viðureign New Jersey og Toronto og hefst hún klukkan 1 eftir miðnætti og klukkan 3:30 eigast svo við Phoenix og LA Clippers. Það verður sannkölluð veisla á dagskrá NBA TV fyrstu dagana á tímabilinu, því stöðin verður með tvær beinar útsendingar á hverju kvöldi allar götur þangað til á sunnudaginn kemur. Þessi þjónusta er sannkallaður hvalreki fyrir körfuboltaáhugamenn á Íslandi og leitun að öðru eins leikjaframboði í neinni annari íþróttagrein. Leikirnir eru svo jafnan endursýndir nokkrum sinnum daginn eftir þar sem búið er að klippa út auglýsingahlé og því ætti enginn að þurfa að missa af viðureignum síns liðs. Hér fyrir neðan gefur að líta leikina sem sýndir verða beint á NBA TV næstu daga, en auk þess er rétt að minn á að sjónvarpsstöðin Sýn verður líka með beinar útsendingar frá NBA í vetur og þar hefst prógrammið klukkan 1 á föstudagsnótt þar sem San Antonio tekur á móti Cleveland. Miðvikudagur: New Jersey - Toronto klukkan 1, Phoenix - Clippers klukkan 3:30. Fimmtudagur: Dallas - San Antonio klukkan 1, Clippers - Denver klukkan 3:30. Föstudagur: Orlando - Philadelphia klukkan 0:00, LA Lakers - Seattle klukkan 3:30. Laugardagur: Detroit - Memphis klukkan 0:30, Portland - Minnesota klukkan 3:00. Sunnudagur: Toronto - San Antonio klukkan 18:00, New Orleans - Houston klukkan 0:00.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira