Samruni Nokia og Siemens heimilaður 13. nóvember 2006 18:48 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur heimilað samruna finnska farsímaframleiðandans Nokia og hins þýska Siemens. Fyrirtækin munu stofna nýtt fyrirtæki utan um framleiðslu á síma- og netkerfum, tækjabúnaði og öðrum netlausnum, sem mun heita Nokia Siemens Network og verður þriðja stærsta fyrirtæki á þessu sviði. Í úrskurði ESB segir næga samkeppni á þessum markaði fyrir hendi en fyrir eru L.M. Ericsson og hið sameinaða fyrirtæki Alcatel SA og Lucent Technologies Inc. Búist er við að tekjur félagsins muni nema 16 milljörðum evra, jafnvirði 1.400 milljörðum íslenskra króna, á ári. Þá er ennfremur horft til þess að með sameiningunni verði hægt að spara 1,5 milljarða evrur, um 131 milljarð íslenskra króna, með uppsögnum á starfsfólki og ýmis konar hagræðingu í rekstri.Þá verður markaðsvirði félagsins um 25 milljarðar evrur, um 2.000 milljarðar íslenskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur heimilað samruna finnska farsímaframleiðandans Nokia og hins þýska Siemens. Fyrirtækin munu stofna nýtt fyrirtæki utan um framleiðslu á síma- og netkerfum, tækjabúnaði og öðrum netlausnum, sem mun heita Nokia Siemens Network og verður þriðja stærsta fyrirtæki á þessu sviði. Í úrskurði ESB segir næga samkeppni á þessum markaði fyrir hendi en fyrir eru L.M. Ericsson og hið sameinaða fyrirtæki Alcatel SA og Lucent Technologies Inc. Búist er við að tekjur félagsins muni nema 16 milljörðum evra, jafnvirði 1.400 milljörðum íslenskra króna, á ári. Þá er ennfremur horft til þess að með sameiningunni verði hægt að spara 1,5 milljarða evrur, um 131 milljarð íslenskra króna, með uppsögnum á starfsfólki og ýmis konar hagræðingu í rekstri.Þá verður markaðsvirði félagsins um 25 milljarðar evrur, um 2.000 milljarðar íslenskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira