Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi 23. nóvember 2006 16:49 Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira