Ryanair með fjórðungshlut í Aer Lingus 29. nóvember 2006 11:08 Ein af vélum Ryanair. Mynd/AFP Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aukið við hlut sinn í írska innanlandsflugfélaginu Aer Lingus og á nú fjórðung í félaginu. Dermont Mannion, forstjóri Aer Lingus, staðfesti þetta í gær. Ryanair vinnur að óvinveittri yfirtöku á flugfélaginu. Ryanair átti fyrir 19 prósenta hlut en segist hafa greitt um 88 milljónir evra eða rúma 8 milljarða krónur fyrir hin 6 prósentin. Bæði stjórn og starfsmenn Aer Lingus, sem einkavætt var í síðasta mánuði, hafa mótmælt yfirtökutilburðum Ryanair allt frá því stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði fyrst tilboð í félagið skömmu eftir einkavæðingu. Mannion segir að aukinn hlutur Ryanair sýni að það sé hins vegar fjarri að Ryanair ætli að hætta við frekari yfirtökutilraunir. Þá hefur írska ríkið, sem á 28 prósenta hlut í Aer Lingus, sagt frá fyrsta tilboði, að það muni ekki selja hlut sinn. Tilboð Ryanair hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 135 milljarða íslenskra króna og hefur flugfélagið fram til 8. desember til að hækka það. Breska ríkisútvarpið segir miklar líkur á að hluthafar Aer Lingus muni fella það á hluthafafundi 4. desember næstkomandi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aukið við hlut sinn í írska innanlandsflugfélaginu Aer Lingus og á nú fjórðung í félaginu. Dermont Mannion, forstjóri Aer Lingus, staðfesti þetta í gær. Ryanair vinnur að óvinveittri yfirtöku á flugfélaginu. Ryanair átti fyrir 19 prósenta hlut en segist hafa greitt um 88 milljónir evra eða rúma 8 milljarða krónur fyrir hin 6 prósentin. Bæði stjórn og starfsmenn Aer Lingus, sem einkavætt var í síðasta mánuði, hafa mótmælt yfirtökutilburðum Ryanair allt frá því stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði fyrst tilboð í félagið skömmu eftir einkavæðingu. Mannion segir að aukinn hlutur Ryanair sýni að það sé hins vegar fjarri að Ryanair ætli að hætta við frekari yfirtökutilraunir. Þá hefur írska ríkið, sem á 28 prósenta hlut í Aer Lingus, sagt frá fyrsta tilboði, að það muni ekki selja hlut sinn. Tilboð Ryanair hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 135 milljarða íslenskra króna og hefur flugfélagið fram til 8. desember til að hækka það. Breska ríkisútvarpið segir miklar líkur á að hluthafar Aer Lingus muni fella það á hluthafafundi 4. desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira