Ronaldinho segir að Barca muni sækja til sigurs 4. desember 2006 20:54 Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans hjá Barcelona skemmtu sér vel á æfingu í dag. MYND/Getty Images Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.” Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.”
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti