Nýtt lággjaldaflugfélag í Asíu 5. janúar 2007 09:41 Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira