Tilboð Nasdaq í LSE rann út í dag 10. febrúar 2007 14:30 Síðar í dag verður greint frá því hvort einhverjir hluthafar LSE hafi tekið tilboði Nasdaq. MYND/AP Lokafrestur hluthafa í bresku kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi (LSE) til að taka óvinveittu yfirtökutilboði bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq rann út klukkan eitt í dag. Ekki liggur fyrir hvort hluthafar í LSE hafi tekið tilboðinu, sem er óbreytt frá fyrra tilboði Nasdaq. Síðar í dag verður greint frá því hvort einhverjir hluthafar LSE hafi tekið tilboðinu. Breskir fjölmiðlar ýja þó að því í dag að ólíklegt sé að hluthafarnir hafi gengið að tilboði Nasdaq þar sem lokagengi LSE í gær var talsvert yfir tilboðinu, sem hljóðar upp á 1.243 pens á hlut. Það jafngildir 2,7 milljörðum punda eða ríflega 367 milljörðum íslenskra króna. Nasdaq gerði fyrst samhljóðandi yfirtökutilboð í LSE snemma á síðasta ári. Carla Furse, forstjóri LSE, hefur hins vegar ævinlega fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki framtíðarhorfur kauphallarinnar og sé því undir raunverulegu markaðsvirði. Í kjölfarið hóf Nasdaq óvinveitt yfirtökuferli í LSE og hafði á haustdögum tryggt sér 28,8 prósenta hlut í LSE. Í framhaldinu gerði stjórn bandaríska hlutabréfamarkaðarins öðrum hluthöfum í LSE tilboð í bréfin. Upphaflega höfðu hluthafarnir frest fram til loka janúar til að taka tilboði Nasdaq. Skömmu áður en fresturinn rann út var hins vegar ákveðið að færa hann fram til dagsins í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lokafrestur hluthafa í bresku kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi (LSE) til að taka óvinveittu yfirtökutilboði bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq rann út klukkan eitt í dag. Ekki liggur fyrir hvort hluthafar í LSE hafi tekið tilboðinu, sem er óbreytt frá fyrra tilboði Nasdaq. Síðar í dag verður greint frá því hvort einhverjir hluthafar LSE hafi tekið tilboðinu. Breskir fjölmiðlar ýja þó að því í dag að ólíklegt sé að hluthafarnir hafi gengið að tilboði Nasdaq þar sem lokagengi LSE í gær var talsvert yfir tilboðinu, sem hljóðar upp á 1.243 pens á hlut. Það jafngildir 2,7 milljörðum punda eða ríflega 367 milljörðum íslenskra króna. Nasdaq gerði fyrst samhljóðandi yfirtökutilboð í LSE snemma á síðasta ári. Carla Furse, forstjóri LSE, hefur hins vegar ævinlega fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki framtíðarhorfur kauphallarinnar og sé því undir raunverulegu markaðsvirði. Í kjölfarið hóf Nasdaq óvinveitt yfirtökuferli í LSE og hafði á haustdögum tryggt sér 28,8 prósenta hlut í LSE. Í framhaldinu gerði stjórn bandaríska hlutabréfamarkaðarins öðrum hluthöfum í LSE tilboð í bréfin. Upphaflega höfðu hluthafarnir frest fram til loka janúar til að taka tilboði Nasdaq. Skömmu áður en fresturinn rann út var hins vegar ákveðið að færa hann fram til dagsins í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira