Metverðbólga í Zimbabve 13. febrúar 2007 07:00 Robert Mugabe, forseti Zimbabve. Mynd/Reuters Verðbólgan í Afríkuríkinu Zimbabve rauk í methæðir í síðasta mánuði þegar hún mældist 1.593,6 stig á ársgrundvelli. Sé litið til hækkunar á milli mánaða jókst verðbólgan um 45,4 prósent frá því í desember. Að sögn hagstofu Zimbabve munar mestu um hækkun á rafmagns-, gas- og öðru orkuverði á milli mánaða. Breska ríkisútvarpið bendir á að ástandið í efnahagsmálum sé ekki gott í Zimbabve. Atvinnuleysi mælist um 80 prósent. Skortur á matvælum og eldsneyti er viðvarandi auk þess sem verð á læknisþjónustu, samgönguþáttum og annarri vöru hefur snarhækkað. Til að bæta gráu ofan á svart hafa læknar og hjúkrunarkonur landsins verið í allsherjarverkfalli í um mánuð. Fyrir skömmu bættust háskólakennarar í hópinn. Stjórnarandstæðingar kenna Robert Mugabe, forseta landsins, um ástandið. Mugabe, sem fyrir nokkrum árum tók jarðir hvítra bænda eignarnámi, segir hins vegar að stjórnvöldum á Vesturlöndum sé um að kenna en þau hafi lagt efnahag landsins í rúst í mótmælaskyni við að hvítir bændur voru reknir af jörðum sínum í Zimbabve. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólgan í Afríkuríkinu Zimbabve rauk í methæðir í síðasta mánuði þegar hún mældist 1.593,6 stig á ársgrundvelli. Sé litið til hækkunar á milli mánaða jókst verðbólgan um 45,4 prósent frá því í desember. Að sögn hagstofu Zimbabve munar mestu um hækkun á rafmagns-, gas- og öðru orkuverði á milli mánaða. Breska ríkisútvarpið bendir á að ástandið í efnahagsmálum sé ekki gott í Zimbabve. Atvinnuleysi mælist um 80 prósent. Skortur á matvælum og eldsneyti er viðvarandi auk þess sem verð á læknisþjónustu, samgönguþáttum og annarri vöru hefur snarhækkað. Til að bæta gráu ofan á svart hafa læknar og hjúkrunarkonur landsins verið í allsherjarverkfalli í um mánuð. Fyrir skömmu bættust háskólakennarar í hópinn. Stjórnarandstæðingar kenna Robert Mugabe, forseta landsins, um ástandið. Mugabe, sem fyrir nokkrum árum tók jarðir hvítra bænda eignarnámi, segir hins vegar að stjórnvöldum á Vesturlöndum sé um að kenna en þau hafi lagt efnahag landsins í rúst í mótmælaskyni við að hvítir bændur voru reknir af jörðum sínum í Zimbabve.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira