Hvað er motocross ? 16. febrúar 2007 11:21 Kári Jónsson á flugi í motocrossmótinu á Akureyri 2005. MYND/Supersport.is Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Sjá meira
Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto
Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Sjá meira