Airbus frestar tilkynningu um hagræðingu 19. febrúar 2007 12:57 Risaþota frá Airbus. Evrópsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus hafa ákveðið að fresta því að tilkynna um fyrirhuguð hagræðingaráform hjá fyrirtækinu. Ástæðan er sú að ekki hafa náðst sættir við dótturfélög Airbus víðs vegar í Evrópu. Óttast er að tugþúsund starfsmenn fyrirtækisins missi vinnuna hjá Airbus. Tafir á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins hafa orðið þess valdandi að afhending á þotunum hefur dregist um tvö ár. Afleiðingarnar hafa meðal annars orðið til þess að nokkur fyrirtæki hafa dregið pantanir sínar til baka auk þess sem hrykkt hefur í stoðum EADS, móðurfélagi Airbus. Stjórn EADS segir að herða þurfin sultarólina vegna þessa en með hagræðingu í rekstri Airbus er horft til þess að takist að spara fimm milljarða evrur, jafnvirði 438,25 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Þá er horft til þess að aðgerðirnar vegi upp tap og kostnað EADS vegna tafa á framleiðslunni. Breska ríkisútvarpið segir fjölmiðla gera ráð fyrir að allt frá 12.000 til 57.000 manns muni verða sagt upp í hagræðingarskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus hafa ákveðið að fresta því að tilkynna um fyrirhuguð hagræðingaráform hjá fyrirtækinu. Ástæðan er sú að ekki hafa náðst sættir við dótturfélög Airbus víðs vegar í Evrópu. Óttast er að tugþúsund starfsmenn fyrirtækisins missi vinnuna hjá Airbus. Tafir á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins hafa orðið þess valdandi að afhending á þotunum hefur dregist um tvö ár. Afleiðingarnar hafa meðal annars orðið til þess að nokkur fyrirtæki hafa dregið pantanir sínar til baka auk þess sem hrykkt hefur í stoðum EADS, móðurfélagi Airbus. Stjórn EADS segir að herða þurfin sultarólina vegna þessa en með hagræðingu í rekstri Airbus er horft til þess að takist að spara fimm milljarða evrur, jafnvirði 438,25 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Þá er horft til þess að aðgerðirnar vegi upp tap og kostnað EADS vegna tafa á framleiðslunni. Breska ríkisútvarpið segir fjölmiðla gera ráð fyrir að allt frá 12.000 til 57.000 manns muni verða sagt upp í hagræðingarskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira