Lamaður á motocrosshjóli 19. febrúar 2007 14:53 Lamaði motocrossmaðurinn Ricky James við hjólið sitt. MYND/TWM Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James. Akstursíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James.
Akstursíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira