Markaðir enn á niðurleið 1. mars 2007 16:12 Áhyggjufullur verðbréfamiðlari í Singapor. Mynd/AP Gengi hlutabréfa á helstu fjármálamörkuðum í Asíu og Evrópu hélt áfram að lækka í dag, þriðja daginn í röð eftir að SCI-vísitalan féll snarlega í Kína á þriðjudag eftir nokkrar hækkanir dagana á undan. Nokkrar ástæður eru fyrir vísitölulækkuninni síðustu daga. Í fyrsta lagi hagnaðartaka fjárfesta eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að innleiða nýjan skatt. Að auki leiddi talsvert lægri hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðasta ársfjórðungi lækkunina. Gert hafði verið ráð fyrir rúmlega þriggja prósenta hagvexti vestanhafs á tímabilinu en hann reyndist einungis 2,2 prósent auk þess sem einkaneysla dróst saman í landinu um heil 19 prósent á sama tíma. Mesta lækkunin var í Frakklandi en CAC-vísitalan fór niður um 2,1 prósent. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir greinendum í Bandaríkjunum og Japan í dag að vel geti verið að um leiðréttingu hafi verið að ræða á hlutabréfamörkuðum, ekki síst þar sem gengi bréfa hafi verið mjög hátt á flestum mörkuðum og að nokkurra mati ofmetið. Þá segi nokkrir að óvíst sé hvenær sjái fyrir enda lækkananna í bráð og gera ekki ráð fyrir að hann nái sínum fyrri hæðum fyrr en um miðjan mánuðinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa á helstu fjármálamörkuðum í Asíu og Evrópu hélt áfram að lækka í dag, þriðja daginn í röð eftir að SCI-vísitalan féll snarlega í Kína á þriðjudag eftir nokkrar hækkanir dagana á undan. Nokkrar ástæður eru fyrir vísitölulækkuninni síðustu daga. Í fyrsta lagi hagnaðartaka fjárfesta eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að innleiða nýjan skatt. Að auki leiddi talsvert lægri hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðasta ársfjórðungi lækkunina. Gert hafði verið ráð fyrir rúmlega þriggja prósenta hagvexti vestanhafs á tímabilinu en hann reyndist einungis 2,2 prósent auk þess sem einkaneysla dróst saman í landinu um heil 19 prósent á sama tíma. Mesta lækkunin var í Frakklandi en CAC-vísitalan fór niður um 2,1 prósent. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir greinendum í Bandaríkjunum og Japan í dag að vel geti verið að um leiðréttingu hafi verið að ræða á hlutabréfamörkuðum, ekki síst þar sem gengi bréfa hafi verið mjög hátt á flestum mörkuðum og að nokkurra mati ofmetið. Þá segi nokkrir að óvíst sé hvenær sjái fyrir enda lækkananna í bráð og gera ekki ráð fyrir að hann nái sínum fyrri hæðum fyrr en um miðjan mánuðinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira