Indverjar hækka stýrivexti 2. apríl 2007 06:00 Verðbréfamiðlarar í indversku kauphöllinni. Mynd/AFP Seðlabanki Indlands ákvað undir lok síðustu viku að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósentustigi og standa vextirnir nú í 7,75 prósentum. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem bankinn hækkar stýrivexti í þeim tilgangi að halda aftur af verðbólgu. Stýrivextir á Indlandi hafa ekki verið hærri í tæp fjögur og hálft ár.Ákvörðunin kom greinendum á óvart en þeir gerðu ekki ráð fyrir að bankinn myndi hækka stýrivaxtastigið fyrr en í fyrsta lagi síðar í þessum mánuði, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC), sem vitnar til rökstuðnings bankastjórnarinnar fyrir hækkuninni. Þar segir að hækkunin hafi verið nauðsynleg til að sýna að bankinn ætli sér að koma í veg fyrir að verðbólga aukist í landinu með tilheyrandi aðgerðum.Verðbólga mælist nú 6,46 prósent á Indlandi en það er nokkuð yfir 5,5 prósenta efri verðbólgumarkmiðum seðlabankans.BBC bendir á að hagvöxtur mælist 9 prósent það sem af sé árs. Þetta er sambærilegur hagvöxtur og á síðasta ári. Við það hafi kaupmáttur millistéttarinnar aukist. Neikvæðu fréttirnar séu hins vegar þær að vöruverð hafi hækkað og komi það hart niður á lægri og fátækari stéttum.Ríkisstjórnin hefur gripið til nokkurra aðgerða til að sporna gegn hækkunum á matvöruverði, meðal annars með því að fella niður innflutningstolla á matarolíu, stál og steinsteypu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Indlands ákvað undir lok síðustu viku að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósentustigi og standa vextirnir nú í 7,75 prósentum. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem bankinn hækkar stýrivexti í þeim tilgangi að halda aftur af verðbólgu. Stýrivextir á Indlandi hafa ekki verið hærri í tæp fjögur og hálft ár.Ákvörðunin kom greinendum á óvart en þeir gerðu ekki ráð fyrir að bankinn myndi hækka stýrivaxtastigið fyrr en í fyrsta lagi síðar í þessum mánuði, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC), sem vitnar til rökstuðnings bankastjórnarinnar fyrir hækkuninni. Þar segir að hækkunin hafi verið nauðsynleg til að sýna að bankinn ætli sér að koma í veg fyrir að verðbólga aukist í landinu með tilheyrandi aðgerðum.Verðbólga mælist nú 6,46 prósent á Indlandi en það er nokkuð yfir 5,5 prósenta efri verðbólgumarkmiðum seðlabankans.BBC bendir á að hagvöxtur mælist 9 prósent það sem af sé árs. Þetta er sambærilegur hagvöxtur og á síðasta ári. Við það hafi kaupmáttur millistéttarinnar aukist. Neikvæðu fréttirnar séu hins vegar þær að vöruverð hafi hækkað og komi það hart niður á lægri og fátækari stéttum.Ríkisstjórnin hefur gripið til nokkurra aðgerða til að sporna gegn hækkunum á matvöruverði, meðal annars með því að fella niður innflutningstolla á matarolíu, stál og steinsteypu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent