Hagnaður Alcoa jókst um níu prósent 10. apríl 2007 22:17 Byggingaframkvæmdir við álver Alcoa í Reyðarfirði. MYND/Vilhelm Gunnarsson Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira