Salan batnar hjá Wal-Mart 13. apríl 2007 09:08 Ein af verslunum Wal-Mart. Mynd/AFP Sala jókst umfram væntingar hjá bandarísku verslanakeðjunni Wal-Mart, einni stærstu stórmarkaðakeðju í heimi í mars. Innkaup á varningi tengdum páskunum eiga stóran hlut að máli. Stjórn verslanakeðjunnar segir hins vegar enn nokkuð í land að áætlanir fyrir yfirstandandi mánuð muni standast. Sala á vörum hjá Wal-Mart jókst um fjögur prósent í síðasta mánuði sem er nokkuð yfir spám fyrirtækisins sem gerði ráð fyrir 1 til 2 prósenta aukningu. Wal-Mart hefur átt við nokkurn samdrátt að stríða og hefur verið undir smásjá greinenda í Bandaríkjunum, sem hafa rýnt í afkomu verslanakeðjunnar vestanhafs, sér í lagi eftir að samdráttur varð á fasteignalánamarkaði vestra auk þess sem eldsneyti hefur hækkað á sama tíma. Ástæðan fyrir því er sú að helstu viðskiptavinir Wal-Mart eru í lægri tekjuflokkum og teljast margir hverjir til þeirra sem hafa slæmt lánshæfi. Vanskil á fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum jókst einmitt mest hjá þessum hópi fólks í síðasta mánuði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sala jókst umfram væntingar hjá bandarísku verslanakeðjunni Wal-Mart, einni stærstu stórmarkaðakeðju í heimi í mars. Innkaup á varningi tengdum páskunum eiga stóran hlut að máli. Stjórn verslanakeðjunnar segir hins vegar enn nokkuð í land að áætlanir fyrir yfirstandandi mánuð muni standast. Sala á vörum hjá Wal-Mart jókst um fjögur prósent í síðasta mánuði sem er nokkuð yfir spám fyrirtækisins sem gerði ráð fyrir 1 til 2 prósenta aukningu. Wal-Mart hefur átt við nokkurn samdrátt að stríða og hefur verið undir smásjá greinenda í Bandaríkjunum, sem hafa rýnt í afkomu verslanakeðjunnar vestanhafs, sér í lagi eftir að samdráttur varð á fasteignalánamarkaði vestra auk þess sem eldsneyti hefur hækkað á sama tíma. Ástæðan fyrir því er sú að helstu viðskiptavinir Wal-Mart eru í lægri tekjuflokkum og teljast margir hverjir til þeirra sem hafa slæmt lánshæfi. Vanskil á fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum jókst einmitt mest hjá þessum hópi fólks í síðasta mánuði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira