Microsoft og Yahoo að sameinast? 4. maí 2007 15:32 Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira