Nýtt tilboð komið í ABN Amro 7. maí 2007 09:40 Eitt útibúa ABN Amro, sem fjórir bankar berjast um. Mynd/AFP Þrír evrópskir bankar undir forystu Royal Bank of Scotland hafa gert 96,4 milljarða dala, 6.163 milljarða íslenskra króna, fjandsamlegt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Inni í tilboðinu er tilboð í LaSalle, banka ABN Amro í Bandaríkjunum, sem breski bankinn Barclays gerði skilyrði um að yrði seldur í tilboði sínu. Til samanburðar hljóðaði yfirtökutilboð Barclays í ABN Amro upp á 90 milljarða dali, jafnvirði 5.754 milljarða íslenskra króna. Bankarnir þrír eru, auk Royal Bank of Scotland, spænski bankinn Santander og belgíski bankinn Fortis. Meta þeir LaSalle á jafnvirði 24,5 milljarð dala, 1.566 milljarða íslenskra króna. Til stóð að Bank of America keypti LaSalle fyrir 21 milljarð dala, rúma 1.342 milljarða íslenskra króna, en hollenskur dómstóll bannaði söluna í síðustu viku á þeim forsendum að hluthafar ABN Amro yrðu fyrst að samþykkja hana. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrír evrópskir bankar undir forystu Royal Bank of Scotland hafa gert 96,4 milljarða dala, 6.163 milljarða íslenskra króna, fjandsamlegt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Inni í tilboðinu er tilboð í LaSalle, banka ABN Amro í Bandaríkjunum, sem breski bankinn Barclays gerði skilyrði um að yrði seldur í tilboði sínu. Til samanburðar hljóðaði yfirtökutilboð Barclays í ABN Amro upp á 90 milljarða dali, jafnvirði 5.754 milljarða íslenskra króna. Bankarnir þrír eru, auk Royal Bank of Scotland, spænski bankinn Santander og belgíski bankinn Fortis. Meta þeir LaSalle á jafnvirði 24,5 milljarð dala, 1.566 milljarða íslenskra króna. Til stóð að Bank of America keypti LaSalle fyrir 21 milljarð dala, rúma 1.342 milljarða íslenskra króna, en hollenskur dómstóll bannaði söluna í síðustu viku á þeim forsendum að hluthafar ABN Amro yrðu fyrst að samþykkja hana.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf