Umdeildur verðandi forseti Guðjón Helgason skrifar 7. maí 2007 19:15 Nicolas Sarkozy, nýr forseti Frakklands, er umdeildur og veit af því. Hann er þekktur fyrir harða afstöðu í innflytjendamálum og hefur viðrað þá skoðun að genasamsetning geti ráðið glæpahneigð fólks. Stjórnmálaskýrendur í Frakklandi segja áhugaverða tíma í vændum í frönskum stjórnmálum eftir úrslit forsetakosninganna í gær. Sarkozy er 52 ára. Faðir hans flutti til Frakklands frá Ungverjalandi en móðir hans er frönsk af grískum gyðingaættum. Sarkozy og tveir bræður hans voru aldir upp í róversk kaþólskri trú. Sarkozy er lögfræðingur að mennt. 22 ára var hann kosinn í bæjarráð í Neuilly sur Seine þar sem varð síðar yngsti bæjarstjóri í sögu Frakklands. 1993 til 1995 var hann fjármálaráðherra í ríkisstjórn Édouards Balladurs. Sarkozy var snemma á ferlinum sagður undir verndarvæng Jacques Chiracs. Árið 1995 sneri hann hins vegar baki við lærimeistara sinn og studdi Balladur í forsetakosningunum það ár. Chirac náði kjöri og þá var Sarkozy úti í kuldanum. Chirac lokaði þó ekki alveg á hann og skipaði hann innanríkisráðherra 2002 í ríkisstjórn Jean-Pierre Raffarains. Tveimur árum síðar varð hann fjármálaráðherra og loks innanríkisráðherra aftur. Sarkozy er ekki allra eins og ljóst var þegar til átaka kom í sumum borgum Frakklands í nótt vegna úrslitanna í gær. Sarkozy varkti reiði margra með framgöngu sinni þegar til óeirða kom í Frakklandi fyrir um tveimur árum. Sagði hann mótmælendur skríl og uppskar skammir fyrir. Hann er þekktur fyrir harða afstöðu í innflytjendamálum þrátt fyrir uppruna sinn, og vill minnka aðskilnað ríkis og trúarbragða í Frakklandi. Hann vill að ríkið komi að uppbyggingu guðshúsa - meðal annars á moskum. Sarkozy var andvígur Íraksstríðinu en gagnrýndi Chirac og utanríkisráðherrann Dominique de Villepin fyrir það hvernig þeir tjáðu andstöðu sína. Sarkozy hefur einnig viðrað þá skoðun sína að genasamsetning ráði glæpahneygð fólks. Af þessu má sjá að nýr forseti Frakklands er umdeildur og bíða áhugamenn um frönsk þjóðmál spenntir eftir því að hann taki við völdum í Elysée-höll 16. maí næstkomandi. Þá hefjist áhugavert tímabil í frönskum stjórnmálum. Erlent Fréttir Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Nicolas Sarkozy, nýr forseti Frakklands, er umdeildur og veit af því. Hann er þekktur fyrir harða afstöðu í innflytjendamálum og hefur viðrað þá skoðun að genasamsetning geti ráðið glæpahneigð fólks. Stjórnmálaskýrendur í Frakklandi segja áhugaverða tíma í vændum í frönskum stjórnmálum eftir úrslit forsetakosninganna í gær. Sarkozy er 52 ára. Faðir hans flutti til Frakklands frá Ungverjalandi en móðir hans er frönsk af grískum gyðingaættum. Sarkozy og tveir bræður hans voru aldir upp í róversk kaþólskri trú. Sarkozy er lögfræðingur að mennt. 22 ára var hann kosinn í bæjarráð í Neuilly sur Seine þar sem varð síðar yngsti bæjarstjóri í sögu Frakklands. 1993 til 1995 var hann fjármálaráðherra í ríkisstjórn Édouards Balladurs. Sarkozy var snemma á ferlinum sagður undir verndarvæng Jacques Chiracs. Árið 1995 sneri hann hins vegar baki við lærimeistara sinn og studdi Balladur í forsetakosningunum það ár. Chirac náði kjöri og þá var Sarkozy úti í kuldanum. Chirac lokaði þó ekki alveg á hann og skipaði hann innanríkisráðherra 2002 í ríkisstjórn Jean-Pierre Raffarains. Tveimur árum síðar varð hann fjármálaráðherra og loks innanríkisráðherra aftur. Sarkozy er ekki allra eins og ljóst var þegar til átaka kom í sumum borgum Frakklands í nótt vegna úrslitanna í gær. Sarkozy varkti reiði margra með framgöngu sinni þegar til óeirða kom í Frakklandi fyrir um tveimur árum. Sagði hann mótmælendur skríl og uppskar skammir fyrir. Hann er þekktur fyrir harða afstöðu í innflytjendamálum þrátt fyrir uppruna sinn, og vill minnka aðskilnað ríkis og trúarbragða í Frakklandi. Hann vill að ríkið komi að uppbyggingu guðshúsa - meðal annars á moskum. Sarkozy var andvígur Íraksstríðinu en gagnrýndi Chirac og utanríkisráðherrann Dominique de Villepin fyrir það hvernig þeir tjáðu andstöðu sína. Sarkozy hefur einnig viðrað þá skoðun sína að genasamsetning ráði glæpahneygð fólks. Af þessu má sjá að nýr forseti Frakklands er umdeildur og bíða áhugamenn um frönsk þjóðmál spenntir eftir því að hann taki við völdum í Elysée-höll 16. maí næstkomandi. Þá hefjist áhugavert tímabil í frönskum stjórnmálum.
Erlent Fréttir Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira