Grunur um innherjasvik í Bandaríkjunum 8. maí 2007 15:03 Rupert Murdoch. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú til rannsóknar viðskipti með hlutabréf í Dow Jones & Co., útgáfufélagi samnefndrar fréttaveitu og viðskiptadagblaðsins Wall Street Journal. Viðskiptin fóru fram nokkru áður en fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch gerði fimm milljarða dala yfirtökutilboð í félagið á fyrsta degi maímánaðar. Þegar Murdoch lagði tilboðið fram hækkuðu bréfin um 50 prósent á markaði í Bandaríkjunum. Að sögn breska ríkisútvarpsins voru jafn mörg viðskipti með bréf í félaginu og á fyrstu þremur mánuðum ársins. Bendir það til gruns um að einhverjir hafi haft pata af væntanlegu tilboði Murdochs áður en hann lagði það fram í nafni fjölmiðlasamsteypunnar News Corp. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú til rannsóknar viðskipti með hlutabréf í Dow Jones & Co., útgáfufélagi samnefndrar fréttaveitu og viðskiptadagblaðsins Wall Street Journal. Viðskiptin fóru fram nokkru áður en fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch gerði fimm milljarða dala yfirtökutilboð í félagið á fyrsta degi maímánaðar. Þegar Murdoch lagði tilboðið fram hækkuðu bréfin um 50 prósent á markaði í Bandaríkjunum. Að sögn breska ríkisútvarpsins voru jafn mörg viðskipti með bréf í félaginu og á fyrstu þremur mánuðum ársins. Bendir það til gruns um að einhverjir hafi haft pata af væntanlegu tilboði Murdochs áður en hann lagði það fram í nafni fjölmiðlasamsteypunnar News Corp.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent