Hagnaður Carlsberg umfram væntingar 9. maí 2007 09:15 Kassi af bjór frá Carlsberg. Danski bjórframleiðandinn Carlsberg, sem einnig framleiðir mjöð undir merkjum Tuborg, skilaði hagnaði upp á 45 milljónir danskra króna, jafnvirði 525,4 milljóna íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er umtalsvert betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá skilaði fyrirtækið tapi upp á 219 milljónir danskra króna, eða rúma 2,5 milljarða íslenskra króna. Tekjur bjórframleiðandans námu 8,86 milljörðum danskra króna, 103,5 milljörðum íslenskra, sem er 14 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Þessu er að þakka mun betri bjórsölu í Evrópu og Rússlandi á tímabilinu sem jókst um 21 prósent á milli ára. Þetta er talsvert umfram væntingar. Þrátt fyrir þetta hefur bjórsala dregist saman í Danmörku og Bretlandi á sama tíma, að sögn fyrirtækisins. Svo bjartsýnir eru stjórnendur fyrirtækisins á að bjórsala eigi enn eftir að aukast að þeir telja horfnar á árinu afar góðar. Telur fyrirtækið nú líkur á að rekstrarhagnaður fyrirtækisins farið árið allt muni nema 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 52,5 milljörðum íslenskra króna, sem er rúmum tveimur milljörðum krónum betri afkoma en í fyrra. Þá er gert ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins muni nema að minnsta kosti tveimur milljörðum danskra króna, rúmir 23 milljarðar íslenskra króna. Gengi bréfa í Carlsberg hækkaði um 5,5 prósent í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í dag og stendur nú í 667 dönskum krónum á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Danski bjórframleiðandinn Carlsberg, sem einnig framleiðir mjöð undir merkjum Tuborg, skilaði hagnaði upp á 45 milljónir danskra króna, jafnvirði 525,4 milljóna íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er umtalsvert betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá skilaði fyrirtækið tapi upp á 219 milljónir danskra króna, eða rúma 2,5 milljarða íslenskra króna. Tekjur bjórframleiðandans námu 8,86 milljörðum danskra króna, 103,5 milljörðum íslenskra, sem er 14 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Þessu er að þakka mun betri bjórsölu í Evrópu og Rússlandi á tímabilinu sem jókst um 21 prósent á milli ára. Þetta er talsvert umfram væntingar. Þrátt fyrir þetta hefur bjórsala dregist saman í Danmörku og Bretlandi á sama tíma, að sögn fyrirtækisins. Svo bjartsýnir eru stjórnendur fyrirtækisins á að bjórsala eigi enn eftir að aukast að þeir telja horfnar á árinu afar góðar. Telur fyrirtækið nú líkur á að rekstrarhagnaður fyrirtækisins farið árið allt muni nema 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 52,5 milljörðum íslenskra króna, sem er rúmum tveimur milljörðum krónum betri afkoma en í fyrra. Þá er gert ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins muni nema að minnsta kosti tveimur milljörðum danskra króna, rúmir 23 milljarðar íslenskra króna. Gengi bréfa í Carlsberg hækkaði um 5,5 prósent í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í dag og stendur nú í 667 dönskum krónum á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira