Tap hjá EasyJet 9. maí 2007 11:48 Flugvélar undir merkjum EasyJet. EasyJet, annað stærsta lággjaldaflugfélag í Evrópu, skilaði tapi upp á 12,7 milljónir punda, jafnvirði rétt rúmra 1,6 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er engu að síður betri afkoma en í fyrra en þá nam tap fyrirtækisins 28,9 milljónum punda, 3,7 millörðum króna. Félagið segir hærri álögur á farþega vegna síhækkandi stýrivaxta hafa komið niður á hagnaðinum. Farþegafjöldi EasyJet jókst um 11 prósent á milli ára. Tekjur námu 719 milljónum punda á tímabilinu sem er 14 prósenta hækkun á milli ára. Andy Harrison, forstjóri EasyJet, segir að inn í afkomutölurnar spili harðnandi samkeppni auk þess sem umræðan um umhverfismál hafi skilaði sér í því að flugfarþegar séu tvístígandi um flugferðalög. Þá jók ríkisstjórn Bretland enn þrýsting sinn á flugfélög í febrúar með tvöfalt hærri umhverfisskatti en áður.FL Group átti 17 prósenta hlut í EasyJet í um eitt og hálft ár en seldi hann fyrir ári fyrir um 29 milljarða krónur með 13 milljarða króna hagnaði. Þykir þetta ein besta fjárfesting FL Group til þessa. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
EasyJet, annað stærsta lággjaldaflugfélag í Evrópu, skilaði tapi upp á 12,7 milljónir punda, jafnvirði rétt rúmra 1,6 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er engu að síður betri afkoma en í fyrra en þá nam tap fyrirtækisins 28,9 milljónum punda, 3,7 millörðum króna. Félagið segir hærri álögur á farþega vegna síhækkandi stýrivaxta hafa komið niður á hagnaðinum. Farþegafjöldi EasyJet jókst um 11 prósent á milli ára. Tekjur námu 719 milljónum punda á tímabilinu sem er 14 prósenta hækkun á milli ára. Andy Harrison, forstjóri EasyJet, segir að inn í afkomutölurnar spili harðnandi samkeppni auk þess sem umræðan um umhverfismál hafi skilaði sér í því að flugfarþegar séu tvístígandi um flugferðalög. Þá jók ríkisstjórn Bretland enn þrýsting sinn á flugfélög í febrúar með tvöfalt hærri umhverfisskatti en áður.FL Group átti 17 prósenta hlut í EasyJet í um eitt og hálft ár en seldi hann fyrir ári fyrir um 29 milljarða krónur með 13 milljarða króna hagnaði. Þykir þetta ein besta fjárfesting FL Group til þessa.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf