Óttast hrun á kínverskum hlutabréfamarkaði 10. maí 2007 14:30 Kauphöllin í Sjanghæ í Kína. Mynd/AFP Óttast er að hrun vofi yfir kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta segir bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs í nýútkominni skýrslu þar sem bent er á að kínverska hlutabréfavísitalan standi í methæðum. Ástæðan er kaupæði á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þurfi að leiðrétta gengi vísitölunnar, að mati bankans. Í skýrslunni segir að ofurbjartsýni fjárfesta í Kína hafi þrýst gengi hlutabréfa langt upp fyrir það sem eðlilegt er og beri markaðurinn öll merki þess að bóla sé í vændum á markaðnum sem geti sprungið hvenær sem er. Hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína hefur verið á hraðri uppleið síðustu vikurnar og rauf 4.000 stiga múrinn í gær. Stjórnvöld í Kína gerðu tilraun til þess að hægja á hlutabréfaveltu í síðustu viku meðal annars með því að setja reglugerð þess efnis að öll fyrirtæki verði að fá samþykki hluthafa sinna ætli þau að kaupa hlutabréf í öðrum félögum sem skráð eru á markað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óttast er að hrun vofi yfir kínverskum hlutabréfamarkaði. Þetta segir bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs í nýútkominni skýrslu þar sem bent er á að kínverska hlutabréfavísitalan standi í methæðum. Ástæðan er kaupæði á kínverskum hlutabréfamarkaði. Þurfi að leiðrétta gengi vísitölunnar, að mati bankans. Í skýrslunni segir að ofurbjartsýni fjárfesta í Kína hafi þrýst gengi hlutabréfa langt upp fyrir það sem eðlilegt er og beri markaðurinn öll merki þess að bóla sé í vændum á markaðnum sem geti sprungið hvenær sem er. Hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína hefur verið á hraðri uppleið síðustu vikurnar og rauf 4.000 stiga múrinn í gær. Stjórnvöld í Kína gerðu tilraun til þess að hægja á hlutabréfaveltu í síðustu viku meðal annars með því að setja reglugerð þess efnis að öll fyrirtæki verði að fá samþykki hluthafa sinna ætli þau að kaupa hlutabréf í öðrum félögum sem skráð eru á markað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira