Cerberus kaupir ráðandi hlut í Chrysler 14. maí 2007 09:31 Dieter Zetsche, stjórnarformaður og forstjóri DaimlerChrysler, ásamt Tom LaSorda, forstjóra Chrysler. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Cerberus Capital Management ætlar að kaupa 80,1 prósent hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Kaupverð nemur 5,5 milljörðum evra, jafnvirði 477 milljörðum íslenskra króna. Þýsk-bandaríski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler, móðurfyrirtæki Chrysler í Bandaríkjunum, greindi frá þessu fyrir stundu. Fréttirnar urðu til þess að gengi bréfa í fyrirtækinu hækkaði um sjö prósent í kauphöllinni í Þýskalandi. Eftir kaupin mun DaimlerChrysler eiga rétt undir 20 prósenta hlut í Chrysler. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn á þriðja fjórðungi ársins. Dieter Zetsche, forstjóri og stjórnarformaður DaimlerChrysler, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, í dag að með viðskiptunum verði til nýtt upphaf fyrir bæði Daimler og Chrysler. Chrysler-hluti Daimler hefur átt við mikinn taprekstur að stríða, ekki síst eftir að verð á eldsneyti fór í sögulegt hámark á síðasta ári sem varð til þess að draga mjög úr sölu á nýjum bílum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Cerberus Capital Management ætlar að kaupa 80,1 prósent hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Kaupverð nemur 5,5 milljörðum evra, jafnvirði 477 milljörðum íslenskra króna. Þýsk-bandaríski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler, móðurfyrirtæki Chrysler í Bandaríkjunum, greindi frá þessu fyrir stundu. Fréttirnar urðu til þess að gengi bréfa í fyrirtækinu hækkaði um sjö prósent í kauphöllinni í Þýskalandi. Eftir kaupin mun DaimlerChrysler eiga rétt undir 20 prósenta hlut í Chrysler. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn á þriðja fjórðungi ársins. Dieter Zetsche, forstjóri og stjórnarformaður DaimlerChrysler, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, í dag að með viðskiptunum verði til nýtt upphaf fyrir bæði Daimler og Chrysler. Chrysler-hluti Daimler hefur átt við mikinn taprekstur að stríða, ekki síst eftir að verð á eldsneyti fór í sögulegt hámark á síðasta ári sem varð til þess að draga mjög úr sölu á nýjum bílum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira