Spá lægri farsímakostnaði 23. maí 2007 10:59 Gert er ráð fyrir því að kostnaður vegna farsímanotkunar á milli landa innan aðildarríkja Evrópusambandsins komi til með að lækka um allt að 75 prósent þegar samþykkt verður að setja þak á reikigjöld farsímafyrirtækja. Evrópusambandið styður aðgerðir til að lækka reikigjöldin en mun hins vegar einungis vera formsatriði. Umræður um reikigjöldin hafa lengið legið inni á borði Evrópusambandsins og hefur staðið til að setja þak á þá gjöldin sem farsímafélög geta krafist vegna símhringinga úr farsímum landa á milli. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun lækkun farsímagjalda gleðja 150 milljónir farsímanotenda í Evrópu. Þetta á þó einungis við um símhringingar en ekki sendingu smáskilaboða. Í tillögum Evrópusambandsins liggur fyrir að símhringingar landa á milli úr farsíma kosti 49 evrusent á mínútu að hámarki en móttaka símatala muni nema 24 evrusentum á mínútu. Ekki er gert ráð fyrir að ný verðskrá vegna reikigjalda taki gildi fyrr en síðar á þessu ári, að sögn BBC. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að kostnaður vegna farsímanotkunar á milli landa innan aðildarríkja Evrópusambandsins komi til með að lækka um allt að 75 prósent þegar samþykkt verður að setja þak á reikigjöld farsímafyrirtækja. Evrópusambandið styður aðgerðir til að lækka reikigjöldin en mun hins vegar einungis vera formsatriði. Umræður um reikigjöldin hafa lengið legið inni á borði Evrópusambandsins og hefur staðið til að setja þak á þá gjöldin sem farsímafélög geta krafist vegna símhringinga úr farsímum landa á milli. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun lækkun farsímagjalda gleðja 150 milljónir farsímanotenda í Evrópu. Þetta á þó einungis við um símhringingar en ekki sendingu smáskilaboða. Í tillögum Evrópusambandsins liggur fyrir að símhringingar landa á milli úr farsíma kosti 49 evrusent á mínútu að hámarki en móttaka símatala muni nema 24 evrusentum á mínútu. Ekki er gert ráð fyrir að ný verðskrá vegna reikigjalda taki gildi fyrr en síðar á þessu ári, að sögn BBC.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf