Nýr forstjóri hjá BHP Billiton 31. maí 2007 09:54 Marius Klopper á skrifstofu sinni í Melbourne í Ástralíu. Mynd/AFP Marius Klopper hefur verið ráðinn forstjóri ástralska náma- og álfyrirtækisins BHP Billiton. Hann tekur við af Chop Goodyear, fráfarandi forstjóra, 1. október næstkomandi. Markaðsaðilar telja líkur á að með nýjum forstjóra muni BHP fara í viðamikil fyrirtækjakaup. BHP skilaði hagnaði uppá sex milljarða bandaríkjadala, rúma 372 milljarða íslenskra króna, á seinni helmingi síðasta árs en það var 41 prósents aukning á milli ára. Helsta ástæðan fyrir aukningunni var mikil eftirspurn eftir málmum í Kína. Klopper er 44 ára og kom til starfa hjá BHP árið 1993. Hann er framkvæmdastjóri yfir framleiðslu BHP á áli, kopar, tini og fleiri málmum. BHP hefur orðað við fjölda yfirtaka upp á síðkastið, ekki síst er það orðað við hugsanleg kaup á helsti keppinauti fyrirtækisins, Rio Tinto, auk þess sem það er sagt skoða kaup á bandaríska álrisanum Alcoa. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Marius Klopper hefur verið ráðinn forstjóri ástralska náma- og álfyrirtækisins BHP Billiton. Hann tekur við af Chop Goodyear, fráfarandi forstjóra, 1. október næstkomandi. Markaðsaðilar telja líkur á að með nýjum forstjóra muni BHP fara í viðamikil fyrirtækjakaup. BHP skilaði hagnaði uppá sex milljarða bandaríkjadala, rúma 372 milljarða íslenskra króna, á seinni helmingi síðasta árs en það var 41 prósents aukning á milli ára. Helsta ástæðan fyrir aukningunni var mikil eftirspurn eftir málmum í Kína. Klopper er 44 ára og kom til starfa hjá BHP árið 1993. Hann er framkvæmdastjóri yfir framleiðslu BHP á áli, kopar, tini og fleiri málmum. BHP hefur orðað við fjölda yfirtaka upp á síðkastið, ekki síst er það orðað við hugsanleg kaup á helsti keppinauti fyrirtækisins, Rio Tinto, auk þess sem það er sagt skoða kaup á bandaríska álrisanum Alcoa.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf