Hristu kínverska hrunið af sér 4. júní 2007 21:16 Frá markaði í Bandaríkjunum. Bandarísku hlutabréfavísitölurnar Dow Jones og Standard & Poor's 500 hristu af sér lækkanir í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum í kjölfar hruns á kínverska hlutabréfamarkaðnum og fór í methæðir við lokun markaða. CSI-300 vísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um rúm 8 prósent í dag þegar fjárfestar losuðu sig við mikið af bréfum vegna ótta við að stjórnvöld í Kína ætli að kæla hlutabréfamarkaðinn með skattahækkunum. Áhrifanna gætti víða um heim, svo sem í Evrópu og í Bandaríkjunum. Áhrifin voru engu að síður lítil. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni í Bandaríkjunum í dag var nýtt verðmat á verslanakeðjunni Wal-Mart og verðhækkanir á hráolíu. Gengi Dow Jones vísitölunnar hækkaði um 0,1 prósentustig og fór vísitalan við það í 13.676,32 stig. Er þetta í 27. sinn á árinu sem vísitalan slær nýtt met. S&P 500 vísitalan hækkaði á sama tíma um 0,2 prósentustig og fór í 1539,18 stig. Þetta var fjórði viðskiptadagurinn í röð sem vísitalan nær methæðum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarísku hlutabréfavísitölurnar Dow Jones og Standard & Poor's 500 hristu af sér lækkanir í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum í kjölfar hruns á kínverska hlutabréfamarkaðnum og fór í methæðir við lokun markaða. CSI-300 vísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um rúm 8 prósent í dag þegar fjárfestar losuðu sig við mikið af bréfum vegna ótta við að stjórnvöld í Kína ætli að kæla hlutabréfamarkaðinn með skattahækkunum. Áhrifanna gætti víða um heim, svo sem í Evrópu og í Bandaríkjunum. Áhrifin voru engu að síður lítil. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni í Bandaríkjunum í dag var nýtt verðmat á verslanakeðjunni Wal-Mart og verðhækkanir á hráolíu. Gengi Dow Jones vísitölunnar hækkaði um 0,1 prósentustig og fór vísitalan við það í 13.676,32 stig. Er þetta í 27. sinn á árinu sem vísitalan slær nýtt met. S&P 500 vísitalan hækkaði á sama tíma um 0,2 prósentustig og fór í 1539,18 stig. Þetta var fjórði viðskiptadagurinn í röð sem vísitalan nær methæðum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent