Ebay slítur viðskiptum við Google 15. júní 2007 10:52 Stjórnendur bandaríska uppboðsvefjarins Ebay hafa ákveðið að hætta að auglýsa þjónustu sína á leitarvél Google. Ástæðan er óánægja með ákvörðun Google að fagna nýju netgreiðslukerfi fyrirtækisins á sama tíma og Ebay hélt árlega viðskiptaráðstefnu sína þar sem Google. Stjórnendur Ebay segja að með aðgerðum sínum hafi Google verið að beina sjónum frá netviðskiptakerfinu PayPal, sem Ebay á, til að auglýsa sambærilega þjónustu Google. Ebay er stór auglýsandi hjá Google og greiðir 25 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rétt tæpra 1,6 milljarða íslenskra króna, fyrir auglýsingarnar á ári hverju. Breska ríkisútvarpið hefur eftir ráðgjafa hjá markaðsfyrirtæki að þetta hafi verið röng ákvörðun hjá Google. Greinendur telja þó líkur á að Ebay muni draga í land og endurnýja viðskipti sín við Google enda hafi samstarfið skilað góðum árangri fram til þessa. Auglýsingar Ebay hjá Google felast í svokallaðri AdWord-leit þar sem leitarvélin skilar niðurstöðum eftir leitarorðum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnendur bandaríska uppboðsvefjarins Ebay hafa ákveðið að hætta að auglýsa þjónustu sína á leitarvél Google. Ástæðan er óánægja með ákvörðun Google að fagna nýju netgreiðslukerfi fyrirtækisins á sama tíma og Ebay hélt árlega viðskiptaráðstefnu sína þar sem Google. Stjórnendur Ebay segja að með aðgerðum sínum hafi Google verið að beina sjónum frá netviðskiptakerfinu PayPal, sem Ebay á, til að auglýsa sambærilega þjónustu Google. Ebay er stór auglýsandi hjá Google og greiðir 25 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rétt tæpra 1,6 milljarða íslenskra króna, fyrir auglýsingarnar á ári hverju. Breska ríkisútvarpið hefur eftir ráðgjafa hjá markaðsfyrirtæki að þetta hafi verið röng ákvörðun hjá Google. Greinendur telja þó líkur á að Ebay muni draga í land og endurnýja viðskipti sín við Google enda hafi samstarfið skilað góðum árangri fram til þessa. Auglýsingar Ebay hjá Google felast í svokallaðri AdWord-leit þar sem leitarvélin skilar niðurstöðum eftir leitarorðum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent