Bréf Blackstone hækka um 30 prósent 22. júní 2007 14:11 Stephen Schwarzman, annar af stofnendum bandaríska fjárfestingasjóðsins Blackstone Group. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingasjóðnum Blackstone Group hækkaði talsvert í fyrstu viðskiptum með bréf í félaginu i kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag. Sjóðurinn seldi hlutabréf fyrir 4,13 milljarða dala, jafnvirði 258 milljarða íslenskra króna, í gær. Útboðsgengi bréfa í fjárfestingasjóðnum var 31 dalur á hlut en fór hæst í 45 dali á hlut, sem jafngildir um 45 prósenta hækkun á gengi bréfanna. Það lækkaði nokkuð skömmu síðar og stendur í og við 40 dölum. Hækkunin er engu að síður rífleg, níu dalir sem jafngildir tæplega 30 prósenta hækkun. Hluti fjárhæðarinnar sem safnaðist í útboðinu verður notað í frekari fyrirtækjakaupum auk þess sem stofnendur sjóðsins, Stephen Schwarzman og Peter G. Peterson, fá saman 2,33 milljarða dali, jafnvirði 145,6 milljarða íslenskra króna. Þeir stofnuðu sjóðinn eftir að þeir yfirgáfu saman fjárfestingabankann Lehman Brothers árið 1985 með 400.000 dali í vasanum. Blackstone Group er í dag eitt af stærstu fjárfestingafélögum í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingasjóðnum Blackstone Group hækkaði talsvert í fyrstu viðskiptum með bréf í félaginu i kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag. Sjóðurinn seldi hlutabréf fyrir 4,13 milljarða dala, jafnvirði 258 milljarða íslenskra króna, í gær. Útboðsgengi bréfa í fjárfestingasjóðnum var 31 dalur á hlut en fór hæst í 45 dali á hlut, sem jafngildir um 45 prósenta hækkun á gengi bréfanna. Það lækkaði nokkuð skömmu síðar og stendur í og við 40 dölum. Hækkunin er engu að síður rífleg, níu dalir sem jafngildir tæplega 30 prósenta hækkun. Hluti fjárhæðarinnar sem safnaðist í útboðinu verður notað í frekari fyrirtækjakaupum auk þess sem stofnendur sjóðsins, Stephen Schwarzman og Peter G. Peterson, fá saman 2,33 milljarða dali, jafnvirði 145,6 milljarða íslenskra króna. Þeir stofnuðu sjóðinn eftir að þeir yfirgáfu saman fjárfestingabankann Lehman Brothers árið 1985 með 400.000 dali í vasanum. Blackstone Group er í dag eitt af stærstu fjárfestingafélögum í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira