Bréf Blackstone hækka um 30 prósent 22. júní 2007 14:11 Stephen Schwarzman, annar af stofnendum bandaríska fjárfestingasjóðsins Blackstone Group. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingasjóðnum Blackstone Group hækkaði talsvert í fyrstu viðskiptum með bréf í félaginu i kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag. Sjóðurinn seldi hlutabréf fyrir 4,13 milljarða dala, jafnvirði 258 milljarða íslenskra króna, í gær. Útboðsgengi bréfa í fjárfestingasjóðnum var 31 dalur á hlut en fór hæst í 45 dali á hlut, sem jafngildir um 45 prósenta hækkun á gengi bréfanna. Það lækkaði nokkuð skömmu síðar og stendur í og við 40 dölum. Hækkunin er engu að síður rífleg, níu dalir sem jafngildir tæplega 30 prósenta hækkun. Hluti fjárhæðarinnar sem safnaðist í útboðinu verður notað í frekari fyrirtækjakaupum auk þess sem stofnendur sjóðsins, Stephen Schwarzman og Peter G. Peterson, fá saman 2,33 milljarða dali, jafnvirði 145,6 milljarða íslenskra króna. Þeir stofnuðu sjóðinn eftir að þeir yfirgáfu saman fjárfestingabankann Lehman Brothers árið 1985 með 400.000 dali í vasanum. Blackstone Group er í dag eitt af stærstu fjárfestingafélögum í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingasjóðnum Blackstone Group hækkaði talsvert í fyrstu viðskiptum með bréf í félaginu i kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag. Sjóðurinn seldi hlutabréf fyrir 4,13 milljarða dala, jafnvirði 258 milljarða íslenskra króna, í gær. Útboðsgengi bréfa í fjárfestingasjóðnum var 31 dalur á hlut en fór hæst í 45 dali á hlut, sem jafngildir um 45 prósenta hækkun á gengi bréfanna. Það lækkaði nokkuð skömmu síðar og stendur í og við 40 dölum. Hækkunin er engu að síður rífleg, níu dalir sem jafngildir tæplega 30 prósenta hækkun. Hluti fjárhæðarinnar sem safnaðist í útboðinu verður notað í frekari fyrirtækjakaupum auk þess sem stofnendur sjóðsins, Stephen Schwarzman og Peter G. Peterson, fá saman 2,33 milljarða dali, jafnvirði 145,6 milljarða íslenskra króna. Þeir stofnuðu sjóðinn eftir að þeir yfirgáfu saman fjárfestingabankann Lehman Brothers árið 1985 með 400.000 dali í vasanum. Blackstone Group er í dag eitt af stærstu fjárfestingafélögum í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira