Olíuverð ekki hærra í 10 mánuði 28. júní 2007 16:06 Eldsneytisbirgðir hafa dregist mikið saman í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Það þykja ekki góðar fréttir enda eykst eftirspurn eftir eldsneyti talsvert yfir sumartímann. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu skaust yfir 70 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna yfirvofandi skorts á eldsneyti yfir sumartímann. Verðið hefur ekki verið jafn hátt síðan síðasta haust. Verð á hráolíu fór hæst í 70,09 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði en lækkaði síðan og og stendur nú í 69,79 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu, sem er lykilvísir í verðlagningu á olíu, hækkaði á sama tíma um 10 sent á markaði í Bretlandi og fór í 70,63 dali á tunnu. Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum síðustu vikur en það þykir ekki lofa góðu fyrir sumartímann þegar margir verða á faraldsfæti. Birgðirnar minnkuðu um 700.000 tunnur á milli vikna vestra í síðustu viku en það er þvert á spár greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir aukningu upp á 1,1 milljón tunna. Greinendur segja miklar líkur á að olíuvinnslustöðvar muni hraða vinnslu sinni á næstunni. Muni það auka framboð af eldsneyti á markaði og valda því að verðið lækki í nánustu framtíð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu skaust yfir 70 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna yfirvofandi skorts á eldsneyti yfir sumartímann. Verðið hefur ekki verið jafn hátt síðan síðasta haust. Verð á hráolíu fór hæst í 70,09 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði en lækkaði síðan og og stendur nú í 69,79 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu, sem er lykilvísir í verðlagningu á olíu, hækkaði á sama tíma um 10 sent á markaði í Bretlandi og fór í 70,63 dali á tunnu. Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum síðustu vikur en það þykir ekki lofa góðu fyrir sumartímann þegar margir verða á faraldsfæti. Birgðirnar minnkuðu um 700.000 tunnur á milli vikna vestra í síðustu viku en það er þvert á spár greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir aukningu upp á 1,1 milljón tunna. Greinendur segja miklar líkur á að olíuvinnslustöðvar muni hraða vinnslu sinni á næstunni. Muni það auka framboð af eldsneyti á markaði og valda því að verðið lækki í nánustu framtíð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent