Líkur á stýrivaxtahækkun í Japan 29. júní 2007 09:56 Toshihiko Fukui, seðlabankastjóri Japans, sem segir að bankinn muni hækka stýrivexti haldi verðhjöðnun áfram. Mynd/AFP Greinendur í Japan telja líkur á að japanski seðlabankinn hækki stýrivexti í þriðja sinn á sjö árum í ágúst vegna verðhjöðnunar þar í landi upp á 0,1 prósent í maí, fjórða mánuðinn í röð. Stýrivextir í Japan voru núllstilltir í ágúst árið 2000 til að blása lífi í hagvöxt í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu. Þeir voru hækkaðir um 25 punkta síðasta sumar og á ný í byrjun árs og standa þeir nú í 0,5 prósentum. Greinendur fréttaveitunnar Bloomberg telja að viðvarandi verðhjöðnun samfara stöðugu atvinnuleysi upp á 3,8 prósent styðji spár þeirra. Atvinnuleysi í Japan hefur ekki verið minna síðan árið 1998. Þetta er í samræmi við það sem haft hefur verið eftir Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra Japans, en hann hefur sagt seðalbankann ætla að hækka stýrivexti haldi verðhjöðnunin áfram. Gengi japanska jensins lækkaði lítillega gagnvart bandaríkjadal vegna áforma seðlabankans að hækka stýrivexti á næstu mánuðum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Greinendur í Japan telja líkur á að japanski seðlabankinn hækki stýrivexti í þriðja sinn á sjö árum í ágúst vegna verðhjöðnunar þar í landi upp á 0,1 prósent í maí, fjórða mánuðinn í röð. Stýrivextir í Japan voru núllstilltir í ágúst árið 2000 til að blása lífi í hagvöxt í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu. Þeir voru hækkaðir um 25 punkta síðasta sumar og á ný í byrjun árs og standa þeir nú í 0,5 prósentum. Greinendur fréttaveitunnar Bloomberg telja að viðvarandi verðhjöðnun samfara stöðugu atvinnuleysi upp á 3,8 prósent styðji spár þeirra. Atvinnuleysi í Japan hefur ekki verið minna síðan árið 1998. Þetta er í samræmi við það sem haft hefur verið eftir Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra Japans, en hann hefur sagt seðalbankann ætla að hækka stýrivexti haldi verðhjöðnunin áfram. Gengi japanska jensins lækkaði lítillega gagnvart bandaríkjadal vegna áforma seðlabankans að hækka stýrivexti á næstu mánuðum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf