Enn þrengir að bandarískum lánafyrirtækjum 10. ágúst 2007 13:15 Hús til sölu í Bandaríkjunum. Samdráttar hefur gætt frá vordögum á bandarískum fasteignamarkaði. Mynd/AFP Gengi bréfa í bandaríska fjármálafyrirtækinu Countrywide Financial Corporation féll um 17,5 prósent í Bandaríkjunum í dag. Markaðir vestanhafs opna senn og bíða fjárfestar eftir því hvort lækkun á hlutabréfamarkaði þar í landi haldi áfram. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um rúm 30 prósent síðan á vordögum. Að sögn fréttastofu Associated Press í dag búast fjárfestar við enn frekari lækkunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Country Financial er eitt stærsta veðlánafyrirtæki Bandaríkjanna og selur þau áfram til fjárfesta í formi skuldabréfa. Fyrirtækið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að það hafi orðið fyrir „ófyrirséðri röskun á starfsemi sinni". Var þar átt við, að erfiðara hafi gengið að selja áfram skuldabréf í skugga samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði og hafi fyrirtækið því dregið mjög úr sölu þeirra í stað þess að lækka verðið. Vanskil einstaklinga á bandarískum fasteignamarkaði hafa aukist mikið á árinu, að sögn bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune, sem bætir við að 3,7 prósent lántaka hjá Country Financial hafi lent í vanskilum á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra var hlutfallið 1,5 prósent.Þrengingar hjá Country Financial er fjarri því að vera einsdæmi í Bandaríkjunum. Fjöldi fjármálafyrirtækja sem hefur lánað einstaklingum með lélegt lánshæfi hefur orðið gjaldþrot og nú síðast í gær lýsti American Home Mortgage, eitt stærsta fasteignalánafyrirtækið þar í landi, yfir gjaldþroti. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi bréfa í bandaríska fjármálafyrirtækinu Countrywide Financial Corporation féll um 17,5 prósent í Bandaríkjunum í dag. Markaðir vestanhafs opna senn og bíða fjárfestar eftir því hvort lækkun á hlutabréfamarkaði þar í landi haldi áfram. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um rúm 30 prósent síðan á vordögum. Að sögn fréttastofu Associated Press í dag búast fjárfestar við enn frekari lækkunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Country Financial er eitt stærsta veðlánafyrirtæki Bandaríkjanna og selur þau áfram til fjárfesta í formi skuldabréfa. Fyrirtækið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að það hafi orðið fyrir „ófyrirséðri röskun á starfsemi sinni". Var þar átt við, að erfiðara hafi gengið að selja áfram skuldabréf í skugga samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði og hafi fyrirtækið því dregið mjög úr sölu þeirra í stað þess að lækka verðið. Vanskil einstaklinga á bandarískum fasteignamarkaði hafa aukist mikið á árinu, að sögn bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune, sem bætir við að 3,7 prósent lántaka hjá Country Financial hafi lent í vanskilum á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra var hlutfallið 1,5 prósent.Þrengingar hjá Country Financial er fjarri því að vera einsdæmi í Bandaríkjunum. Fjöldi fjármálafyrirtækja sem hefur lánað einstaklingum með lélegt lánshæfi hefur orðið gjaldþrot og nú síðast í gær lýsti American Home Mortgage, eitt stærsta fasteignalánafyrirtækið þar í landi, yfir gjaldþroti.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira