Evrópski seðlabankinn opnar pyngjur sínar á ný 22. ágúst 2007 16:30 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Evrópski Seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hyggist bjóða bönkum samtals 40 milljarða evrur að láni, jafnvirði rúmra 3.500 milljarða íslenskra króna, í sérstöku þriggja mánaða endurfjármögnunarátaki bankanna. Í Vegvísi Landsbankans í dag segir að markmiðið sé að tryggja eðlilega virkni fjármálamarkaða. Seðlabankar í nokkrum löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan og Ástralíu, hafa síðustu þrjár vikur gripið til svipaðra aðgerða til að vinna gegn áhrifum á fjármálafyrirtæki vegna samdráttar á húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum, sem undanfarið hafa valdið niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum. Lítið þarf til að bæta ástandið en skemmst er að minnsta uppsveiflu á hlutabréfamörkuðum þegar seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði daglánavexti til fjármálafyrirtækja á föstudag í síðustu viku um 50 punkta. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópski Seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hyggist bjóða bönkum samtals 40 milljarða evrur að láni, jafnvirði rúmra 3.500 milljarða íslenskra króna, í sérstöku þriggja mánaða endurfjármögnunarátaki bankanna. Í Vegvísi Landsbankans í dag segir að markmiðið sé að tryggja eðlilega virkni fjármálamarkaða. Seðlabankar í nokkrum löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan og Ástralíu, hafa síðustu þrjár vikur gripið til svipaðra aðgerða til að vinna gegn áhrifum á fjármálafyrirtæki vegna samdráttar á húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum, sem undanfarið hafa valdið niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum. Lítið þarf til að bæta ástandið en skemmst er að minnsta uppsveiflu á hlutabréfamörkuðum þegar seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði daglánavexti til fjármálafyrirtækja á föstudag í síðustu viku um 50 punkta.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira