OMX sendir spurningalista til Dubai 29. ágúst 2007 14:34 Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq. Hann hefur rætt við hluthafa í OMX síðustu daga til að tryggja að yfirtakan á norrænu kauphallarsamstæðunni gangi í gegn. Mynd/AFP Stjórn norrænu OMX-kauphallarsamstæðunnar sendi kauphöllinni í Dubai bréf í dag þar sem svara er óskað við nokkrum spurningum svo hægt sé að meta yfirtökutilboð kauphallarinnar í OMX. Nasdaq hafði áður gert yfirtökutilboð í OMX-samstæðuna, sem meðal annars rekur Kauphöllina hér. Í tilkynningu frá OMX segir að stjórn OMX-samstæðunnar hafi lýst yfir stuðningi við tilboðið frá Nasdaq. Yfirtökutilboð kauphallarinnar í Dubai í OMX hljóðar upp á 230 sænskar krónur í hlut en tilboð Nasdaq er upp á 210 sænskar krónur á hlut. Tilboð Nasdaq samanstendur af hlutum í sameiginlegu félagi auk greiðslu í reiðufé en tilboð markaðarins í Dubai hljóðaði upp á að greitt verði með reiðufé fyrir alla hlutina. Kauphöllin í Dubai hefur þegar greint frá því að hún hafi tryggt sér rúman 25 prósenta hlut í OMX. Vegna yfirtökubaráttunnar hefur Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq, farið til Svíþjóðar og rætt þar við stjórn OMX-samstæðunnar og reynt að tryggja að yfirtökutilboð Nasdaq í samstæðuna nái fram að ganga. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórn norrænu OMX-kauphallarsamstæðunnar sendi kauphöllinni í Dubai bréf í dag þar sem svara er óskað við nokkrum spurningum svo hægt sé að meta yfirtökutilboð kauphallarinnar í OMX. Nasdaq hafði áður gert yfirtökutilboð í OMX-samstæðuna, sem meðal annars rekur Kauphöllina hér. Í tilkynningu frá OMX segir að stjórn OMX-samstæðunnar hafi lýst yfir stuðningi við tilboðið frá Nasdaq. Yfirtökutilboð kauphallarinnar í Dubai í OMX hljóðar upp á 230 sænskar krónur í hlut en tilboð Nasdaq er upp á 210 sænskar krónur á hlut. Tilboð Nasdaq samanstendur af hlutum í sameiginlegu félagi auk greiðslu í reiðufé en tilboð markaðarins í Dubai hljóðaði upp á að greitt verði með reiðufé fyrir alla hlutina. Kauphöllin í Dubai hefur þegar greint frá því að hún hafi tryggt sér rúman 25 prósenta hlut í OMX. Vegna yfirtökubaráttunnar hefur Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq, farið til Svíþjóðar og rætt þar við stjórn OMX-samstæðunnar og reynt að tryggja að yfirtökutilboð Nasdaq í samstæðuna nái fram að ganga.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent