Bush til bjargar fasteignalánamarkaðnum 31. ágúst 2007 10:14 George W. Bush, forseti Bandaríkjanna. Reiknað er með að hann komi með tillögur til að draga úr vanskilum á annars flokks fasteignalánum síðar í dag. Mynd/Reuters Búist er við að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kynni í dag aðgerðir sem eigi að minnka líkurnar á því að einstaklingar með litla greiðslugetu lendi í vanskilum með fasteignalán sín. Mikil vanskil hjá þessum einstaklingum hefur leitt til mikils samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði og valdið titringi á fjármálamörkuðum. Lánin kallast annars flokks lán (e. sub-prime) og eru áhættusamari en önnur lán þar sem lántakar eru með lélegt greiðsluhæfi og með litlar tekjur. Þeir hafa því ekki getað tekið hefðbundið fasteignalán hjá fjármálafyrirtækjum. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal er sömuleiðis reiknað með að Bush ræðir leiðir til að hindra vanskil sem þessi. Á meðal nokkurra hugmynda sem talið er líklegt að Bush mæli fyrir eru ríkistryggð fasteignalán og tillögur að reglum sem skrúfa eigi fyrir áhættusamar lánveitingar fjármálafyrirtækja. Blaðið bendir á að mikil vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi orðið til þess að vextir þeirra hafi hækkað og hafi lántakar því lent í erfiðleikum með afborganir. Það hefur aftur leitt til mikils samdráttar hjá fjármálafyrirtækjum sem hafa einbeitt sér að þessum geira í Bandaríkjunum. Samdrátturinn hefur aftur leitt til mikilla hræringa á fjármálamörkuðum þar sem fjármálafyrirtæki hafa fest sér lánasöfn sem þessi víða um heim. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Búist er við að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kynni í dag aðgerðir sem eigi að minnka líkurnar á því að einstaklingar með litla greiðslugetu lendi í vanskilum með fasteignalán sín. Mikil vanskil hjá þessum einstaklingum hefur leitt til mikils samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði og valdið titringi á fjármálamörkuðum. Lánin kallast annars flokks lán (e. sub-prime) og eru áhættusamari en önnur lán þar sem lántakar eru með lélegt greiðsluhæfi og með litlar tekjur. Þeir hafa því ekki getað tekið hefðbundið fasteignalán hjá fjármálafyrirtækjum. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal er sömuleiðis reiknað með að Bush ræðir leiðir til að hindra vanskil sem þessi. Á meðal nokkurra hugmynda sem talið er líklegt að Bush mæli fyrir eru ríkistryggð fasteignalán og tillögur að reglum sem skrúfa eigi fyrir áhættusamar lánveitingar fjármálafyrirtækja. Blaðið bendir á að mikil vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi orðið til þess að vextir þeirra hafi hækkað og hafi lántakar því lent í erfiðleikum með afborganir. Það hefur aftur leitt til mikils samdráttar hjá fjármálafyrirtækjum sem hafa einbeitt sér að þessum geira í Bandaríkjunum. Samdrátturinn hefur aftur leitt til mikilla hræringa á fjármálamörkuðum þar sem fjármálafyrirtæki hafa fest sér lánasöfn sem þessi víða um heim.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent