Seðlabanki Bandaríkjanna tvöfaldar gjaldeyrisskiptasamninga 29. september 2008 16:02 Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke MYND/AFP Seðlabanki Bandaríkjanna mun bæta 330 milljörðum dollara við þá gjaldeyrisskiptasamninga sem þegar eru fyrir hendi. Ekki hefur verið tilkynnt um nýja gjaldeyrisskiptasamninga við fleiri seðlabanka, heldur er aukið við þá samninga sem þegar eru fyrir hendi. Samningar Seðlabanka Bandaríkjanna við seðlabanka Bretlands, Evrópu, Sviss og Japan hafa verið tvöfaldaðir, meðan stærð samninga við seðlabanka Norðurlandanna og Ástralíu hafa verið þrefaldaðir. Heildarupphæð gjaldeyrisskiptasamninga Bandaríkjamanna við seðlabanka annarra landa nema nú 620 milljörðum dollara. Þá hefur Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnt að neyðarlánagluggi hans, "Term Auction Facility", sem veitir fjármálastofnunum lán til 28 eða 35 daga, og hefur mjög frjálslegar reglur um veð, verði þrefaldað að stærð, úr 150 milljörðum dollara í 450 milljarða. Bankastofnanir í Kanada, Englandi, Sviss og þær sem heyra undir eftirlit Evrópska seðlabankans, hafa aðgang að þessum neyðarlánaglugga. Markaðir Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna mun bæta 330 milljörðum dollara við þá gjaldeyrisskiptasamninga sem þegar eru fyrir hendi. Ekki hefur verið tilkynnt um nýja gjaldeyrisskiptasamninga við fleiri seðlabanka, heldur er aukið við þá samninga sem þegar eru fyrir hendi. Samningar Seðlabanka Bandaríkjanna við seðlabanka Bretlands, Evrópu, Sviss og Japan hafa verið tvöfaldaðir, meðan stærð samninga við seðlabanka Norðurlandanna og Ástralíu hafa verið þrefaldaðir. Heildarupphæð gjaldeyrisskiptasamninga Bandaríkjamanna við seðlabanka annarra landa nema nú 620 milljörðum dollara. Þá hefur Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnt að neyðarlánagluggi hans, "Term Auction Facility", sem veitir fjármálastofnunum lán til 28 eða 35 daga, og hefur mjög frjálslegar reglur um veð, verði þrefaldað að stærð, úr 150 milljörðum dollara í 450 milljarða. Bankastofnanir í Kanada, Englandi, Sviss og þær sem heyra undir eftirlit Evrópska seðlabankans, hafa aðgang að þessum neyðarlánaglugga.
Markaðir Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira