Kínverjar vilja legga 15 milljarða dollara í Rio Tinto 2. febrúar 2009 13:52 Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira