Kaupa írska verðbréfamiðlun Landsbankans á innan við hálfvirði 30. janúar 2009 08:50 Starfsmenn og stjórnendur Merrion Capital, verðbréfamiðlunar Landsbankans á Írlandi, hafa fest kaup á 84% af miðluninni. Verðið sem þeir borga fyrir miðlunina nemur rúmlega 39 milljón pundum, eða 6,4 milljörðum kr. sem er innan við hálfvirði þess sem Landsbankinn keypti miðlunina á árið 2005. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að starfsmennnirnir og stjórnendurnir eru nú að semja um kaupin á þeim 16% sem eftir standa. Segir Reuters að þeir fái miðlunina með "verulegum afslætti" en Landsbankinn keypti Merrion á 90 milljónir punda, eða yfir 14 milljarða kr. á sínum tíma. Merrion Capital var stofnað árið 1999 og vinna um 100 manns hjá því. John Conroy forstjóri miðlunarinnar segir að miklar breytingar séu nú að verða á írsku fjármálalífi sökum kreppunnar. "Fyrirtæki verða að aðlaga sig að þessum breytingum," segir hann. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Starfsmenn og stjórnendur Merrion Capital, verðbréfamiðlunar Landsbankans á Írlandi, hafa fest kaup á 84% af miðluninni. Verðið sem þeir borga fyrir miðlunina nemur rúmlega 39 milljón pundum, eða 6,4 milljörðum kr. sem er innan við hálfvirði þess sem Landsbankinn keypti miðlunina á árið 2005. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að starfsmennnirnir og stjórnendurnir eru nú að semja um kaupin á þeim 16% sem eftir standa. Segir Reuters að þeir fái miðlunina með "verulegum afslætti" en Landsbankinn keypti Merrion á 90 milljónir punda, eða yfir 14 milljarða kr. á sínum tíma. Merrion Capital var stofnað árið 1999 og vinna um 100 manns hjá því. John Conroy forstjóri miðlunarinnar segir að miklar breytingar séu nú að verða á írsku fjármálalífi sökum kreppunnar. "Fyrirtæki verða að aðlaga sig að þessum breytingum," segir hann.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira