Jane bjargaði Whistles undan greiðslustöðvun Baugs 16. febrúar 2009 09:56 Jane Shepherdson, viðskiptafélagi Baugs í Bretlandi, náði að bjarga Whistles verslunarkeðjunni undan greiðslustöðvun Baugs í Bretlandi á síðustu stundu. Fjallað er um málið í blaðinu The Guardian en þar segir að Sheperdson hafi tekist að fá nýja aðila inn í Whistles og þannig náð að minnka hlut Baugs í verslunarkeðjunni úr 49,5% og niður í 20%. Hinir nýju aðilar eru Tiber Investments og Malton Investments. Í Guardian segir að Shepherdson, sem var drifkrafturinn á bakvið Top Shop á sínum tíma, hafi unnið að málinu í kyrrþei undanfarnar vikur. Hafi hún og stjórnunarlið hennar tekist að nái inn nýju fjármagni þrátt fyrir að fáir vilji fjárfesta í breskum verslunum þessa dagana. Shepherdson segir að það hafi verið mikill léttir fyrir stjórn Whistles að þaim tókst að fá nýtt fjármagn inn í félagið. Allt sem tengist Íslandi þessa dagana sé erfitt að fjármagna þar sem allir vita að eigi í miklum erfiðleikum og hætta sé á að allt tengt Íslendingum hrynji eins og spilaborg. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jane Shepherdson, viðskiptafélagi Baugs í Bretlandi, náði að bjarga Whistles verslunarkeðjunni undan greiðslustöðvun Baugs í Bretlandi á síðustu stundu. Fjallað er um málið í blaðinu The Guardian en þar segir að Sheperdson hafi tekist að fá nýja aðila inn í Whistles og þannig náð að minnka hlut Baugs í verslunarkeðjunni úr 49,5% og niður í 20%. Hinir nýju aðilar eru Tiber Investments og Malton Investments. Í Guardian segir að Shepherdson, sem var drifkrafturinn á bakvið Top Shop á sínum tíma, hafi unnið að málinu í kyrrþei undanfarnar vikur. Hafi hún og stjórnunarlið hennar tekist að nái inn nýju fjármagni þrátt fyrir að fáir vilji fjárfesta í breskum verslunum þessa dagana. Shepherdson segir að það hafi verið mikill léttir fyrir stjórn Whistles að þaim tókst að fá nýtt fjármagn inn í félagið. Allt sem tengist Íslandi þessa dagana sé erfitt að fjármagna þar sem allir vita að eigi í miklum erfiðleikum og hætta sé á að allt tengt Íslendingum hrynji eins og spilaborg.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira