Ósvífinn klámormur herjar á Facebook notendur 26. nóvember 2009 11:09 Fjöldi af Facebook notendum hafa orðið fyrir barðinu á því sem Jyllands Posten kallar ósvífinn klámorm. Ormurinn virkjast á Facebook síðum með því að notendur þeirra smella á mynd af vægast sagt léttklæddum kvennmanni sem þeim berst í pósti á vefsíðunni. Jyllands Posten vitnar í fréttaþjónustu Computerworld í umfjöllun sinni um málið. Þar segir að ormurinn birtist á svokölluðum „vegg" á Facebook-síðum og eftir að hafa sýkt tölvu viðkomandi tengi hann Facebooksíðuna við klámsíðu. Myndin af hinni léttklæddu konu birtist með skilaboðunum „click da button baby". „Vafrinn sem Facebook notandinn er með í notkun mun opna stærri útgáfu af konumyndinni við það að smella á hana og ef smellt er áfram tengist viðkomandi við klámsíðu," segir Roger Thompson greinandi hjá vírusvarnafyrirtækinu AVG Technologies en á heimasíðu þess má sjá myndband af því hvað gerist. Hönnuðir ormsins virðast græða peninga á því að beina aukinni umferð inn á klámsíður en sérfræðingar eru ekki alveg sammála um hvað ormurinn hefur fleira í för með sér. Sumir telja að hann safni einnig saman viðskiptalegum upplýsingum frá notendum og þær séu síðan notaðar til kaupa á varningi án vitundar notendans. Facebook hefur sent frá sér aðvörun vegna þessa orms en í henni segir m.a. að síðan hafi gert ráðstafnir til að loka fyrir urlið sem tengist klámsíðunni og að verið sé að hreinsa til á þeim stöðum þar sem ormsins hefur orðið vart. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fjöldi af Facebook notendum hafa orðið fyrir barðinu á því sem Jyllands Posten kallar ósvífinn klámorm. Ormurinn virkjast á Facebook síðum með því að notendur þeirra smella á mynd af vægast sagt léttklæddum kvennmanni sem þeim berst í pósti á vefsíðunni. Jyllands Posten vitnar í fréttaþjónustu Computerworld í umfjöllun sinni um málið. Þar segir að ormurinn birtist á svokölluðum „vegg" á Facebook-síðum og eftir að hafa sýkt tölvu viðkomandi tengi hann Facebooksíðuna við klámsíðu. Myndin af hinni léttklæddu konu birtist með skilaboðunum „click da button baby". „Vafrinn sem Facebook notandinn er með í notkun mun opna stærri útgáfu af konumyndinni við það að smella á hana og ef smellt er áfram tengist viðkomandi við klámsíðu," segir Roger Thompson greinandi hjá vírusvarnafyrirtækinu AVG Technologies en á heimasíðu þess má sjá myndband af því hvað gerist. Hönnuðir ormsins virðast græða peninga á því að beina aukinni umferð inn á klámsíður en sérfræðingar eru ekki alveg sammála um hvað ormurinn hefur fleira í för með sér. Sumir telja að hann safni einnig saman viðskiptalegum upplýsingum frá notendum og þær séu síðan notaðar til kaupa á varningi án vitundar notendans. Facebook hefur sent frá sér aðvörun vegna þessa orms en í henni segir m.a. að síðan hafi gert ráðstafnir til að loka fyrir urlið sem tengist klámsíðunni og að verið sé að hreinsa til á þeim stöðum þar sem ormsins hefur orðið vart.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira