Leigusalar með framtíð JJB Sports í höndunum 27. apríl 2009 08:40 Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira