Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu 14. apríl 2009 21:55 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi." Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi."
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira